Lífið

Madonna klippti út dóttur sína

Madonna á Superbowl-leiknum á sunndaginn.
Madonna á Superbowl-leiknum á sunndaginn. Mynd/AFP
Tónlistarkonan og nú leikstjórinn Madonna klippti dóttur sína, Lourdes, út úr mynd sinni W.E. Madonna fékk Lourdes, sem er 17 ára gömul, til að hoppa inn í lítið hlutverk í myndinni en klippti svo atriðið út á síðustu stundu.

„Ég veit að það var ósanngjarnt af mér að pína hana í að taka að sér hlutverkið og klippa hana svo út. Hún tók þessu samt öllu saman vel," segir Madonna í viðtali við MTV og útilokar ekki að setjast aftur í leikstjórastólinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.