Rökvís rödd Samtaka lánþega Guðmundur Andri Skúlason skrifar 12. mars 2012 06:00 Í aðdragandi setningar svokallaðra Árna Páls laga, voru gerð mörg mistök og afdrifarík. Við viljum gera ráð fyrir að menn hafi þar viljað gera vel. Það bara tókst ekki. Tjón varð verulegt hjá mörgum einstaklingum og fyrirtækjum. Sumir fóru í þrot og aðrir flúðu. Nú stöndum við í svipuðum sporum og í lok árs 2010. Óvissa er um túlkun á eftirstöðvum lána og greiðslubyrði þeirra. Sama óvissa er því einnig um framtíð lánþega og fjármálafyrirtækja. Okkur ber skylda til að eyða þeirri óvissu og jafnframt að koma í veg fyrir að sömu mistök verði gerð og þau er leiddu til setningar Árna Páls laganna. Þau mistök fólust fyrst og síðast í því að ekki var tekið tillit til sjónarmiða lánþega og rökfastra lagaraka þeirra. Á fundum með efnahags- og viðskiptanefnd að undanförnu, höfum við ítrekað þá skoðun okkar að unnið verði út frá þeirri stöðu sem við blasir og horft til framtíðar. Við höfum ítrekað þann vilja okkar að við fáum fulltrúa á fundum Samstarfshóps um eftirfylgni og áhrif gengislánadóms Hæstaréttar. Við höfum jafnframt bent á þann vilja okkar að koma að viðræðum við Samtök fjármálafyrirtækja um aðgerðir og framhald í málaferlum, til að tryggja svör. Við teljum að málefnaleg og rökræn afstaða Samtaka lánþega til álitamála sem eru hér til umræðu sé nauðsynlegt innlegg í þá umræðu sem framundan er. Við viljum forðast klúður og við viljum forðast réttindabrot á lánþegum. Við viljum tryggja að rödd okkar heyrist við borðið og að við fáum þá jafnframt tækifæri til að heyra ómengaða afstöðu stjórnvalda og fjármálafyrirtækja. Aðeins þannig geta allir tekið upplýsta ákvörðun um aðgerðir. Það er eiginlega kominn tími til að hlustað sé á rödd Samtaka lánþega. Sú rödd hefur hingað til haft rétt fyrir sér um álitamálin og túlkað niðurstöður af rökvísi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Sjá meira
Í aðdragandi setningar svokallaðra Árna Páls laga, voru gerð mörg mistök og afdrifarík. Við viljum gera ráð fyrir að menn hafi þar viljað gera vel. Það bara tókst ekki. Tjón varð verulegt hjá mörgum einstaklingum og fyrirtækjum. Sumir fóru í þrot og aðrir flúðu. Nú stöndum við í svipuðum sporum og í lok árs 2010. Óvissa er um túlkun á eftirstöðvum lána og greiðslubyrði þeirra. Sama óvissa er því einnig um framtíð lánþega og fjármálafyrirtækja. Okkur ber skylda til að eyða þeirri óvissu og jafnframt að koma í veg fyrir að sömu mistök verði gerð og þau er leiddu til setningar Árna Páls laganna. Þau mistök fólust fyrst og síðast í því að ekki var tekið tillit til sjónarmiða lánþega og rökfastra lagaraka þeirra. Á fundum með efnahags- og viðskiptanefnd að undanförnu, höfum við ítrekað þá skoðun okkar að unnið verði út frá þeirri stöðu sem við blasir og horft til framtíðar. Við höfum ítrekað þann vilja okkar að við fáum fulltrúa á fundum Samstarfshóps um eftirfylgni og áhrif gengislánadóms Hæstaréttar. Við höfum jafnframt bent á þann vilja okkar að koma að viðræðum við Samtök fjármálafyrirtækja um aðgerðir og framhald í málaferlum, til að tryggja svör. Við teljum að málefnaleg og rökræn afstaða Samtaka lánþega til álitamála sem eru hér til umræðu sé nauðsynlegt innlegg í þá umræðu sem framundan er. Við viljum forðast klúður og við viljum forðast réttindabrot á lánþegum. Við viljum tryggja að rödd okkar heyrist við borðið og að við fáum þá jafnframt tækifæri til að heyra ómengaða afstöðu stjórnvalda og fjármálafyrirtækja. Aðeins þannig geta allir tekið upplýsta ákvörðun um aðgerðir. Það er eiginlega kominn tími til að hlustað sé á rödd Samtaka lánþega. Sú rödd hefur hingað til haft rétt fyrir sér um álitamálin og túlkað niðurstöður af rökvísi.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar