

Syndir Geirs og drengskapur þingmanna
Vegna þess fyrra hafa þó margir bent á að landsdómslögin séu úrelt og helst fallin til að eitra andrúmsloftið í stjórnmálum, en skynsamlegra að meðhöndla brot í embætti í hinu almenna réttarkerfi. Stílhyggja af ofangreindu tagi er líka merkileg í þingflokki sem afgreiddi bankahrunið með því að fría sinn bankamálaráðherra (sem má ganga laus – fyrir mér) en ákæra forsætisráðherrann, sem var þó á þönum allt árið 2008 að reyna að bjarga. Íslenska ríkisstjórnin var á þessum tíma ekki fjölskipað stjórnvald, heldur bar hver ráðherra ábyrgð á sínum málaflokki.
Hið seinna, þroskun með hirtingu, hljómar eins og kynningarmyndband fyrir Abu Ghraib: Kannski þeir vatnsbrettuðu hafi bara fengið einstök tækifæri til að sanna sakleysi sitt. Samfylkingunni til upplýsingar kvað það þó vera almenn afstaða fólks að vilja ekki láta berja sig, jafnvel þótt höggin séu greidd í uppbyggilegum tilgangi.
Ég veit ekki til að refsingar hafi nema tvenns konar tilgang ef grannt er skoðað, forvarnir og bætur. Bótagildi þess að senda mann í steininn fyrir að hafa lagt sig allan fram en mistekist, er ekkert. Forvarnargildið er þegar orðið kappnóg, embættismissir og stjórnmálaferill í rúst. Þá stendur eftir hvort þingheimur getur ekki leyft sér að sýna drengskap og þjösnast ekki frekar á manni sem vann af öllu afli og gerði sitt besta þótt hann biði ósigur, manni sem ég veit ekki til að hafi lagt illt til nokkurrar manneskju.
Ef slíkur drengskapur er af skornum skammti á Alþingi þá er varla við því að búast að þrautagöngu íslenskrar þjóðar ljúki í bráð.
Skoðun

Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún?
Einar Ólafsson skrifar

Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi!
Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Lýðheilsan að veði?
Willum Þór Þórsson skrifar

Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings
Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar

Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi
Ian McDonald skrifar

Hverjir eru komnir með nóg?
Nichole Leigh Mosty skrifar

Að leigja okkar eigin innviði
Halldóra Mogensen skrifar

Málþóf sem valdníðsla
Einar G. Harðarson skrifar

Klaufaskapur og reynsluleysi?
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið?
Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Ertu bitur?
Björn Leví Gunnarsson skrifar

Er hægt að læra af draumum?
Sigurður Árni Reynisson skrifar

Afstæði Ábyrgðar
Matthildur Björnsdóttir skrifar

Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa
Sigríður Svanborgardóttir skrifar

Fjárhagslegt virði vörumerkja
Elías Larsen skrifar

Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn?
Kjartan Páll Sveinsson skrifar

Þið voruð í partýinu líka!
Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar

Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi?
Helen Ólafsdóttir skrifar

Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna
Viðar Hreinsson skrifar

Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu
Abdullah Shihab Wahid skrifar

Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki
Mouna Nasr skrifar

Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist
Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins
Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar

Þetta er allt hinum að kenna!
Helgi Brynjarsson skrifar

Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna
Heimir Már Pétursson skrifar

Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Opið bréf til fullorðna fólksins
Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar

Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega?
Dagbjört Hákonardóttir skrifar

Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar
Gunnar Þór Jónsson skrifar