Fáir ferðamenn sækja Vestfirði heim Karen Kjartansdóttir skrifar 14. október 2012 13:02 Barðaströnd á Vestfjörðum. Það er óhætt að fullyrða að náttúran á vestfjörðum er engu lík. Mynd/ Heiða Helgadóttir Aðeins 3,2 prósent ferðamanna sem komu hingað til lands síðasta vetur fóru til Vestfjarða eða litlu fleiri en fóru á hálendið. forstöðumaður Markaðsstofu Vestfjarða segir erfiðar samgöngur helstu ástæðuna. Á meðan sumum þykir vart þverfótað fyrir ferðamönnum hér á landi eru sumir landshlutar nærri útundan í ferðaþjónustunni svo sem Vestfirðir. Í vikunni greindi vestfirska blaðið Bæjarins besta frá því að aðeins 3,2 prósent ferðamanna, sem hingað komu á tímabilinu september í fyrra til maí á þessu ári, heimsóttu Vestfirði. Gústaf Gústafsson, Markaðsstjóri Ferðastofu Vestfjarða, hefur trú á því að vel sé hægt að gera betur. „Auðvitað er það þannig að þegar þú tekur töluna 3,2 prósent þá er það lítið, sérstaklega borið saman við aðra landshluta, sem dæmi má nefna að á sama tíma komu 2 prósent á hálendið. En samgöngur á Vestfirði eru akkílesarhællinn, sérstaklega yfir vetramánuðina. Samgöngurnar eru ekkert góðar, svo sem rútuferðir eða almenningssamgöngur," segir Gústaf. Þá telur hann að það þurfi að bæta flugvallaraðstöðu til að reyna draga úr því að flugferðir falli niður vegna veðurs yfir veturinn. Gústaf segir að þrátt fyrir allt hafi jákvæð þróun hafi orðið í ferðamennsku að undanförnu. Fleiri staðir á Vestfjörðum séu til dæmis opnir yfir veturinn en var. Þá nefnir hann að verið sé að byggja hótel á Patreksfirði sem mjög hafi vantað á Suðurfirðina. Hins vegar þurfi að gera mikið betur. Fjöldi tækifæra séu ekki nýtt og segir að mælingar hafi sýnt að Vestfirðir hafi staðið upp úr þegar ánægja með þjónustu hafi verið mæld auk þess sem komið hafi í ljós að 10 af hverjum 10 ferðamönnum sem heimsækja svæðið ætla mæla með því við aðra. „Það er auðvitað alveg rosalega mikilvægt tækifæri," segir Gústaf. Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Aðeins 3,2 prósent ferðamanna sem komu hingað til lands síðasta vetur fóru til Vestfjarða eða litlu fleiri en fóru á hálendið. forstöðumaður Markaðsstofu Vestfjarða segir erfiðar samgöngur helstu ástæðuna. Á meðan sumum þykir vart þverfótað fyrir ferðamönnum hér á landi eru sumir landshlutar nærri útundan í ferðaþjónustunni svo sem Vestfirðir. Í vikunni greindi vestfirska blaðið Bæjarins besta frá því að aðeins 3,2 prósent ferðamanna, sem hingað komu á tímabilinu september í fyrra til maí á þessu ári, heimsóttu Vestfirði. Gústaf Gústafsson, Markaðsstjóri Ferðastofu Vestfjarða, hefur trú á því að vel sé hægt að gera betur. „Auðvitað er það þannig að þegar þú tekur töluna 3,2 prósent þá er það lítið, sérstaklega borið saman við aðra landshluta, sem dæmi má nefna að á sama tíma komu 2 prósent á hálendið. En samgöngur á Vestfirði eru akkílesarhællinn, sérstaklega yfir vetramánuðina. Samgöngurnar eru ekkert góðar, svo sem rútuferðir eða almenningssamgöngur," segir Gústaf. Þá telur hann að það þurfi að bæta flugvallaraðstöðu til að reyna draga úr því að flugferðir falli niður vegna veðurs yfir veturinn. Gústaf segir að þrátt fyrir allt hafi jákvæð þróun hafi orðið í ferðamennsku að undanförnu. Fleiri staðir á Vestfjörðum séu til dæmis opnir yfir veturinn en var. Þá nefnir hann að verið sé að byggja hótel á Patreksfirði sem mjög hafi vantað á Suðurfirðina. Hins vegar þurfi að gera mikið betur. Fjöldi tækifæra séu ekki nýtt og segir að mælingar hafi sýnt að Vestfirðir hafi staðið upp úr þegar ánægja með þjónustu hafi verið mæld auk þess sem komið hafi í ljós að 10 af hverjum 10 ferðamönnum sem heimsækja svæðið ætla mæla með því við aðra. „Það er auðvitað alveg rosalega mikilvægt tækifæri," segir Gústaf.
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira