Nubo vill borga 5 milljónir dala Erla Hlynsdóttir skrifar 10. október 2012 20:12 Fyrirtæki Huang Nubo greiðir fimm milljónir bandaríkjadala, eða um 615 milljónir króna á núvirði, fyrir sextíu ára leigu á Grímsstöðum á Fjöllum, samkvæmt samningsdrögum. Þetta er þremur milljónum dollara minna en upphaflega var áætlað. Í fréttum okkar í gær var fjallað um óbirt drög samninga milli Zhongkun Grímsstaða ehf., fyrirtækis Huang Nubo, og Gáf, einkahlutafélags sveitarfélaga á Norðurlandi. Þar kom fram að nýting vatns, auðlinda í jörðu og jarðvarma væri takmörkuð við rekstur ferðaþjónustunnar, nema Gáf veiti heimild til undanþágu. „Allt þetta er í raun og veru í samræmi við aðra samninga og þýðir ekki að við séum að afsala okkur réttindum sem slíkum því að sjálfsögðu verður greitt fyrir þetta afgjald. Þessu til viðbótar þá er það þannig að allt sem þarf að gera þarf ekki bara samþykki GáF heldur líka þess sem fer með skipulagsvaldið á svæðinu, sem er sveitarfélagið Norðurþing," segir Bergur Elías Ágústsson, stjórnarformaður GáF og sveitarstjóri Norðurþings. Í samningi um leiguafnot kemur fram að Zhongkun Grímsstaðir ehf. greiðir leigu fyrir fyrstu 60 ár leigutímans, fyrirfram í upphafi samningstíma. Heildarupphæð greiðslu eru fimm milljónir bandaríkjadala „og verður greidd í íslenskum krónum miðað við besta fáanlega gengi skv. Fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands þegar greiðsla fer fram." GáF kaupir landið fjórum bændum og er kaupverð það sama, fimm milljónir bandaríkjadala „... og verður greitt í íslenskum krónum miðað við besta fáanlega gengi skv. fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands þegar greiðsla fer fram og er áætlað um ISK 800.000.000, - ... „ Helmingur er greiddur við undirritum samnings, og helmingur ári síðar, í báðum tilvikum. Samkvæmt gengi dagsins í dag er heildarupphæðin raunar um 615 milljónir. Bergur Elías vill ekki tjá sig um þessar upphæðir. „Nei, það vill ég ekki gera enda eru þessir samningar ennþá í vinnslu þó að þeir séu komnir nokkuð langt og ég tel ekki tímabært að tjá mig um það sem stendur," segir Bergur. Ráðherranefnd fjögurra ráðherra hefur nú til skoðunar hvort kaupin verða samþykkt. Fréttastofa leitaði eftir áliti þeirra á drögunum í dag en enginn vildi veita viðtal. „Eins og staðan er í dag þá erum við bara að bíða eftir svörum frá ráðherranefndinni og ég á ekki von á öðru en að það berist mjög fljótlega," segir Bergur. Tengdar fréttir Undanþágur inni í myndinni fyrir Nubo Í drögum að samningi sveitarfélaga á Norðurlandi við fyrirtæki Huang Nubo kemur fram að hægt er að veita ýmsar undanþágur til nýtingar auðlinda. Fréttastofa hefur þessi óbirtu drög undir höndum. 9. október 2012 18:53 Samningsdrög vegna Grímsstaða komin í hendur ótengdra aðila Drögum að samningi við Huang Nubo vegna Grímsstaða á Fjöllum var lekið til ótengdra aðila. Talsmaður Nubo segir þennan trúnaðarbrest alvarlegt mál. 8. október 2012 19:33 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Fyrirtæki Huang Nubo greiðir fimm milljónir bandaríkjadala, eða um 615 milljónir króna á núvirði, fyrir sextíu ára leigu á Grímsstöðum á Fjöllum, samkvæmt samningsdrögum. Þetta er þremur milljónum dollara minna en upphaflega var áætlað. Í fréttum okkar í gær var fjallað um óbirt drög samninga milli Zhongkun Grímsstaða ehf., fyrirtækis Huang Nubo, og Gáf, einkahlutafélags sveitarfélaga á Norðurlandi. Þar kom fram að nýting vatns, auðlinda í jörðu og jarðvarma væri takmörkuð við rekstur ferðaþjónustunnar, nema Gáf veiti heimild til undanþágu. „Allt þetta er í raun og veru í samræmi við aðra samninga og þýðir ekki að við séum að afsala okkur réttindum sem slíkum því að sjálfsögðu verður greitt fyrir þetta afgjald. Þessu til viðbótar þá er það þannig að allt sem þarf að gera þarf ekki bara samþykki GáF heldur líka þess sem fer með skipulagsvaldið á svæðinu, sem er sveitarfélagið Norðurþing," segir Bergur Elías Ágústsson, stjórnarformaður GáF og sveitarstjóri Norðurþings. Í samningi um leiguafnot kemur fram að Zhongkun Grímsstaðir ehf. greiðir leigu fyrir fyrstu 60 ár leigutímans, fyrirfram í upphafi samningstíma. Heildarupphæð greiðslu eru fimm milljónir bandaríkjadala „og verður greidd í íslenskum krónum miðað við besta fáanlega gengi skv. Fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands þegar greiðsla fer fram." GáF kaupir landið fjórum bændum og er kaupverð það sama, fimm milljónir bandaríkjadala „... og verður greitt í íslenskum krónum miðað við besta fáanlega gengi skv. fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands þegar greiðsla fer fram og er áætlað um ISK 800.000.000, - ... „ Helmingur er greiddur við undirritum samnings, og helmingur ári síðar, í báðum tilvikum. Samkvæmt gengi dagsins í dag er heildarupphæðin raunar um 615 milljónir. Bergur Elías vill ekki tjá sig um þessar upphæðir. „Nei, það vill ég ekki gera enda eru þessir samningar ennþá í vinnslu þó að þeir séu komnir nokkuð langt og ég tel ekki tímabært að tjá mig um það sem stendur," segir Bergur. Ráðherranefnd fjögurra ráðherra hefur nú til skoðunar hvort kaupin verða samþykkt. Fréttastofa leitaði eftir áliti þeirra á drögunum í dag en enginn vildi veita viðtal. „Eins og staðan er í dag þá erum við bara að bíða eftir svörum frá ráðherranefndinni og ég á ekki von á öðru en að það berist mjög fljótlega," segir Bergur.
Tengdar fréttir Undanþágur inni í myndinni fyrir Nubo Í drögum að samningi sveitarfélaga á Norðurlandi við fyrirtæki Huang Nubo kemur fram að hægt er að veita ýmsar undanþágur til nýtingar auðlinda. Fréttastofa hefur þessi óbirtu drög undir höndum. 9. október 2012 18:53 Samningsdrög vegna Grímsstaða komin í hendur ótengdra aðila Drögum að samningi við Huang Nubo vegna Grímsstaða á Fjöllum var lekið til ótengdra aðila. Talsmaður Nubo segir þennan trúnaðarbrest alvarlegt mál. 8. október 2012 19:33 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Undanþágur inni í myndinni fyrir Nubo Í drögum að samningi sveitarfélaga á Norðurlandi við fyrirtæki Huang Nubo kemur fram að hægt er að veita ýmsar undanþágur til nýtingar auðlinda. Fréttastofa hefur þessi óbirtu drög undir höndum. 9. október 2012 18:53
Samningsdrög vegna Grímsstaða komin í hendur ótengdra aðila Drögum að samningi við Huang Nubo vegna Grímsstaða á Fjöllum var lekið til ótengdra aðila. Talsmaður Nubo segir þennan trúnaðarbrest alvarlegt mál. 8. október 2012 19:33