Um þúsund manns mættu á haustráðstefnu Advania sem haldin var á Hilton-hótelinu á föstudag í síðustu viku. Þar hlýddu gestir meðal annars á landsliðsþjálfarann Lars Lagerback fara yfir leikskipulag fyrir stórgóðan leik gegn Norðmönnum sem fór fram á Laugardalsvelli síðar um kvöldið. Aðalatriði ráðstefnunnar voru þó 40 fyrirlestrar á 4 þemalínum og lykilræður frá Landspítala - háskólasjúkrahúsi, Fjarðaáli og Newsweek.
Myndirnar sem hér fylgja með segja meira en mörg orð.
Hilton-hótel þétt setið

Mest lesið



Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð
Lífið samstarf




Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn
Lífið samstarf

Flottasti garður landsins er á Selfossi
Lífið samstarf

