Íslendingar í Danmörku flæktir í risavaxið fíkniefnamál Andri Ólafsson skrifar 25. september 2012 18:30 Amfetamín og e-pillur. Mál Íslendinganna sem voru handteknir í Danmörku í síðustu viku er risavaxið. Tugir kílóa af amfetamíni voru haldlagðir en málið teygir anga sína víða um Evrópu. DV greindi fyrst frá því í síðustu viku að hópur Íslendinga hefði verið handtekinn í Danmörku í tengslum við fíkniefnamál sem var sagt teygja anga sína víða um Evrópu. Fréttastofa RÚV greindi svo frá því að málið varðaði smygl á amfetamíni en öðru leyti hafa fréttir eða upplýsingar um þetta mál verið af skornum skammti, enda lögreglan bæði á Íslandi og Danmörku þögul sem gröfin um málavexti. Fréttastofa Stöðvar 2 hefur nú heimildir fyrir því að málið sé risavaxið, með stærri málum sem fíkniefnalögreglan hér á landi hefur fengist við. Til marks um það, segja heimildir fréttastofu að eitthvað í kringum 35 kíló af amfetamíni hafi verið haldlögð í aðgerðum lögreglu. Það þýðir að málið er ekki aðeins risastórt á íslenskan mælikvarða, heldur sé þetta umfangsmikið mál á evrópskan mælikvarða. Söluandvirði á 35 kílóum af amfetamíni, sé miðað við að grammið kosti fimm þúsund krónur, eru 175 milljónir. Og ef efnið er hreint, sem það er venjulega í smyglmálum, má drýgja efnið þannig að virðið margfaldast. Einn þeirra sem er í haldi lögreglunnar í Danmörku og er grunaður um smyglið, er samkvæmt heimildum fréttastofu, Guðmundur Ingi Þóroddsson. En hann var umsvifamikill í fíkniefnaheiminum í kring um aldamótin og fékk þá þunga dóma fyrir innflutning á E-pillum. Hann blandaðist líka inn í mál smyglarans Kio Briggs sem vakti mikla athygli hérlendis en Guðmundur átti að hafa komið upp um Briggs gegn því að fá vægari meðferð á sínum málum. Eftir að Guðmundur afplánaði sína dóma hefur hann samkvæmt upplýsingum fréttastofu verið búsettur erlendis. Lögreglan vill, sem fyrr segir, engar upplýsingar veita um þetta mál. En samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur rannsókn þess staðið yfir síðan í júní á síðasta ári. Grunsemdir eru um að smyglið teygi anga sína frá Spáni til Amsterdam, Kaupmannahafnar og Osló og Reykjavíkur. Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Mál Íslendinganna sem voru handteknir í Danmörku í síðustu viku er risavaxið. Tugir kílóa af amfetamíni voru haldlagðir en málið teygir anga sína víða um Evrópu. DV greindi fyrst frá því í síðustu viku að hópur Íslendinga hefði verið handtekinn í Danmörku í tengslum við fíkniefnamál sem var sagt teygja anga sína víða um Evrópu. Fréttastofa RÚV greindi svo frá því að málið varðaði smygl á amfetamíni en öðru leyti hafa fréttir eða upplýsingar um þetta mál verið af skornum skammti, enda lögreglan bæði á Íslandi og Danmörku þögul sem gröfin um málavexti. Fréttastofa Stöðvar 2 hefur nú heimildir fyrir því að málið sé risavaxið, með stærri málum sem fíkniefnalögreglan hér á landi hefur fengist við. Til marks um það, segja heimildir fréttastofu að eitthvað í kringum 35 kíló af amfetamíni hafi verið haldlögð í aðgerðum lögreglu. Það þýðir að málið er ekki aðeins risastórt á íslenskan mælikvarða, heldur sé þetta umfangsmikið mál á evrópskan mælikvarða. Söluandvirði á 35 kílóum af amfetamíni, sé miðað við að grammið kosti fimm þúsund krónur, eru 175 milljónir. Og ef efnið er hreint, sem það er venjulega í smyglmálum, má drýgja efnið þannig að virðið margfaldast. Einn þeirra sem er í haldi lögreglunnar í Danmörku og er grunaður um smyglið, er samkvæmt heimildum fréttastofu, Guðmundur Ingi Þóroddsson. En hann var umsvifamikill í fíkniefnaheiminum í kring um aldamótin og fékk þá þunga dóma fyrir innflutning á E-pillum. Hann blandaðist líka inn í mál smyglarans Kio Briggs sem vakti mikla athygli hérlendis en Guðmundur átti að hafa komið upp um Briggs gegn því að fá vægari meðferð á sínum málum. Eftir að Guðmundur afplánaði sína dóma hefur hann samkvæmt upplýsingum fréttastofu verið búsettur erlendis. Lögreglan vill, sem fyrr segir, engar upplýsingar veita um þetta mál. En samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur rannsókn þess staðið yfir síðan í júní á síðasta ári. Grunsemdir eru um að smyglið teygi anga sína frá Spáni til Amsterdam, Kaupmannahafnar og Osló og Reykjavíkur.
Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira