Miklir óvissuþættir fyrir hendi MH og JHH skrifar 14. nóvember 2012 12:45 Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur og Már Guðmundsson seðlabankastjóri á fundi seðlabankans í morgun. Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, segir að staða efnahagsmaála hér á landi sé í stórum dráttum sú sama og bankinn hafi spáð strax eftir hrunið fyrir rúmum fjórum árum. Verðbólgan sé ennþá há og miklir óvissuþættir séu enn fyrir hendi. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað í morgun að hækka stýrivexti um 0,25 prósentustig og eru stýrivextir nú sex prósent. Verðbólga mældist í október síðastliðnum 4,2 prósent. „Við erum í vexti, auðvitað vildum við að hann væri meiri en ef við setjum hann í samhengi við reynslu annarra landa á sambærilegri kreppu og við fóum í gegnum þá held ég að þetta sé þetta ekkert úr takti við það sem við máttum búast við," segir Þórarinn. Hann segir þó að matið fyrir árið í ár sé heldur veikara en reiknað var með. Vísbendingar á vinnumarkaði séu eins og hann sé að veikjast, en það sé tímabundið. „Þannig að ef við horfum á næsta ár, þá er heldur meiri hagvöxtur og yfir tímabilið í heild þá er þetta bara svipað og við höfum verið að reikna með," segir hann. Stærstu óvissuþættirnir séu hins vegar aðstæður í ríkjum í kringum okkur. „Þannig að þetta er okkar grunnspá og aðstæður gætu breyst bæði til betri og verri vegar," segir Þórarinn. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti af kosningu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, segir að staða efnahagsmaála hér á landi sé í stórum dráttum sú sama og bankinn hafi spáð strax eftir hrunið fyrir rúmum fjórum árum. Verðbólgan sé ennþá há og miklir óvissuþættir séu enn fyrir hendi. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað í morgun að hækka stýrivexti um 0,25 prósentustig og eru stýrivextir nú sex prósent. Verðbólga mældist í október síðastliðnum 4,2 prósent. „Við erum í vexti, auðvitað vildum við að hann væri meiri en ef við setjum hann í samhengi við reynslu annarra landa á sambærilegri kreppu og við fóum í gegnum þá held ég að þetta sé þetta ekkert úr takti við það sem við máttum búast við," segir Þórarinn. Hann segir þó að matið fyrir árið í ár sé heldur veikara en reiknað var með. Vísbendingar á vinnumarkaði séu eins og hann sé að veikjast, en það sé tímabundið. „Þannig að ef við horfum á næsta ár, þá er heldur meiri hagvöxtur og yfir tímabilið í heild þá er þetta bara svipað og við höfum verið að reikna með," segir hann. Stærstu óvissuþættirnir séu hins vegar aðstæður í ríkjum í kringum okkur. „Þannig að þetta er okkar grunnspá og aðstæður gætu breyst bæði til betri og verri vegar," segir Þórarinn.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti af kosningu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira