Björgunarsveit var kölluð út í Grindavík til að hemja plötur, sem farnar voru að fjúka af húsþaki. Þá er verið að hemja fiskkör á hafnarsvæðinu og koma þeim í skjól. Hvassar vindhviður blása af og til um Reykjanesbrautina, en hún er ekki hál.
Björgunarsveit var kölluð út í Grindavík
