Skortur á bílastæðum við Laugaveg Jón Sigurjónsson skrifar 12. nóvember 2012 06:00 Borgaryfirvöld kynntu nú á dögunum deiliskipulag fyrir reiti þá við Laugaveginn sem eru í eigu fasteignafélagsins Regins hf. Það er mikið fagnaðarefni að Reginsmenn hyggi á framkvæmdir á þessum reitum, en eitt af því sem staðið hefur verslun við Laugaveginn fyrir þrifum er skortur á nýtískulegu verslunarhúsnæði. Eitt atriði veldur mér þó miklum áhyggjum í tillögum að uppbyggingu og það er hversu fáum bílastæðum er gert ráð fyrir á svæðinu og sér í lagi neðanjarðar. Í fljótu bragði sýnist mér sem bílastæðum á umræddum lóðum muni ekkert fjölga frá því sem nú er, þrátt fyrir margfalt byggingamagn og vonandi margföld umsvif. Sér í lagi er þetta varhugavert þar sem gert er ráð fyrir íbúðum, en rétt er að hverri íbúð fylgi a.m.k. eitt bílastæði neðanjarðar, ella munu íbúar leggja í stæðin allt í kring, sem einkum eru ætluð verslun og viðskiptum á svæðinu. Með framkvæmdum Regins á þessu svæði gefst Reykjavíkurborg, og/eða Regin eftir atvikum, einstakt tækifæri til að útbúa almenningsbílastæði neðanjarðar á þeim slóðum þar sem hvað helst skortir bílastæði til framtíðar í miðborginni. Milli Hverfisgötu og Laugavegar væri hvað best að koma fyrir bílastæðum sem gagnast geta versluninni á þessum slóðum og nægir að fara eina hæð niður. Nú er tækifæri til að ráðast í þessar framkvæmdir – tækifæri sem mun aldrei gefast aftur á þessu svæði í framtíðinni. Ég hef sjálfur staðið að byggingu tveggja húsa við Laugaveginn og komið fyrir stórum bílakjöllurum undir þeim húsum án teljandi vandkvæða. Borgaryfirvöld hafa ítrekað á umliðnum misserum amast við bílnum og segja má að bílahatur sé ríkjandi í borgarpólitíkinni. En hvað sem líður andstyggð manna á bílum verður ekki framhjá því litið að þetta er sá fararmáti sem flestir hafa kosið sér og ef viðskiptavinir fá ekki stæði nærri verslunum leita þeir annað. Óskandi væri að borgaryfirvöld opnuðu augu sín fyrir því einstaka tækifæri sem þau fá til byggingar almenningsbílastæða á umræddum lóðum. Ef þau láta sér þetta tækifæri úr greipum ganga er raunveruleg hætta á stórslysi í skipulagsmálum miðborgarinnar til framtíðar litið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Borgaryfirvöld kynntu nú á dögunum deiliskipulag fyrir reiti þá við Laugaveginn sem eru í eigu fasteignafélagsins Regins hf. Það er mikið fagnaðarefni að Reginsmenn hyggi á framkvæmdir á þessum reitum, en eitt af því sem staðið hefur verslun við Laugaveginn fyrir þrifum er skortur á nýtískulegu verslunarhúsnæði. Eitt atriði veldur mér þó miklum áhyggjum í tillögum að uppbyggingu og það er hversu fáum bílastæðum er gert ráð fyrir á svæðinu og sér í lagi neðanjarðar. Í fljótu bragði sýnist mér sem bílastæðum á umræddum lóðum muni ekkert fjölga frá því sem nú er, þrátt fyrir margfalt byggingamagn og vonandi margföld umsvif. Sér í lagi er þetta varhugavert þar sem gert er ráð fyrir íbúðum, en rétt er að hverri íbúð fylgi a.m.k. eitt bílastæði neðanjarðar, ella munu íbúar leggja í stæðin allt í kring, sem einkum eru ætluð verslun og viðskiptum á svæðinu. Með framkvæmdum Regins á þessu svæði gefst Reykjavíkurborg, og/eða Regin eftir atvikum, einstakt tækifæri til að útbúa almenningsbílastæði neðanjarðar á þeim slóðum þar sem hvað helst skortir bílastæði til framtíðar í miðborginni. Milli Hverfisgötu og Laugavegar væri hvað best að koma fyrir bílastæðum sem gagnast geta versluninni á þessum slóðum og nægir að fara eina hæð niður. Nú er tækifæri til að ráðast í þessar framkvæmdir – tækifæri sem mun aldrei gefast aftur á þessu svæði í framtíðinni. Ég hef sjálfur staðið að byggingu tveggja húsa við Laugaveginn og komið fyrir stórum bílakjöllurum undir þeim húsum án teljandi vandkvæða. Borgaryfirvöld hafa ítrekað á umliðnum misserum amast við bílnum og segja má að bílahatur sé ríkjandi í borgarpólitíkinni. En hvað sem líður andstyggð manna á bílum verður ekki framhjá því litið að þetta er sá fararmáti sem flestir hafa kosið sér og ef viðskiptavinir fá ekki stæði nærri verslunum leita þeir annað. Óskandi væri að borgaryfirvöld opnuðu augu sín fyrir því einstaka tækifæri sem þau fá til byggingar almenningsbílastæða á umræddum lóðum. Ef þau láta sér þetta tækifæri úr greipum ganga er raunveruleg hætta á stórslysi í skipulagsmálum miðborgarinnar til framtíðar litið.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun