Sá yðar sem syndlaus er Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar 5. mars 2012 11:00 „Snemma morguns kom hann aftur í helgidóminn, og allur lýður kom til hans, en hann settist og tók að kenna þeim. Farísear og fræðimenn koma með konu, staðna að hórdómi, létu hana standa mitt á meðal þeirra og sögðu við hann: „Meistari, kona þessi var staðin að verki, þar sem hún var að drýgja hór. Móse bauð oss í lögmálinu að grýta slíkar konur. Hvað segir þú nú?" Þetta sögðu þeir til að reyna hann, svo þeir hefðu eitthvað að ákæra hann fyrir. En Jesús laut niður og skrifaði með fingrinum á jörðina. Og þegar þeir héldu áfram að spyrja hann, rétti hann sig upp og sagði við þá: „Sá yðar, sem syndlaus er, kasti fyrstur steini á hana." Og aftur laut hann niður og skrifaði á jörðina. Þegar þeir heyrðu þetta, fóru þeir burt, einn af öðrum, öldungarnir fyrstir. Jesús var einn eftir, og konan stóð í sömu sporum. Hann rétti sig upp og sagði við hana: „Kona, hvað varð af þeim? Sakfelldi enginn þig?" En hún sagði: „Enginn, herra." Jesús mælti: „Ég sakfelli þig ekki heldur. Far þú. Syndga ekki framar." Jóh. 8:2-11 Guð er að yfirgefa íslensku þjóðina. Guð, sem Geir Haarde bað að blessa íslensku þjóðina og margir hlógu að, er að yfirgefa Ísland. Farinn. Hann hefur lotið í lægra haldi fyrir Mammoni. Mammon drottnar yfir Íslandi. Dómstólarnir eru hans tæki og skilja milli góðs og ills. Þeir sem eiga peninga, hafa tengsl og völd eru góðir og þeim guði þóknanlegir, hinir ekki. Mennirnir sem buðu sjóræningjum um borð í Þjóðarskútuna, átu og drukku og skiptu auði þjóðarinnar með þeim; mennirnir sem breyttu Þjóðarskútunni í Galeiðu, lifa í vellystingum ásamt sjóræningjunum. Skipstjórinn sem sat í brúnni þegar stjórnlaus Galeiðan steytti á skeri, hann einn verður sóttur til saka. Áhöfnin lét sig hverfa með aðstoð vina sinna. „Sá yðar, sem syndlaus er, kasti fyrsta steininum." Farísearnir og fræðimennirnir í sögunni um Jesú fóru burt einn af öðrum, öldungarnir fyrstir. Alþingismenn, sem hafa m.a. selt íslensk heimili og fjölskyldur í hendur erlendra vogunarsjóða, þykjast þess umkomnir að ákæra fyrrverandi kollega sinn og varpa honum einum fyrir dómstólana. Þeir kasta nú steinum, hver sem betur getur, til að draga athyglina frá sjálfum sér. „Vei, íslensku þjóðinni". Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verðbólguna Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Flóttafólk er bara fólk Úlfhildur Ólafsdóttir Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Vitundarvakning um auðlindir þjóðar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Sjá meira
„Snemma morguns kom hann aftur í helgidóminn, og allur lýður kom til hans, en hann settist og tók að kenna þeim. Farísear og fræðimenn koma með konu, staðna að hórdómi, létu hana standa mitt á meðal þeirra og sögðu við hann: „Meistari, kona þessi var staðin að verki, þar sem hún var að drýgja hór. Móse bauð oss í lögmálinu að grýta slíkar konur. Hvað segir þú nú?" Þetta sögðu þeir til að reyna hann, svo þeir hefðu eitthvað að ákæra hann fyrir. En Jesús laut niður og skrifaði með fingrinum á jörðina. Og þegar þeir héldu áfram að spyrja hann, rétti hann sig upp og sagði við þá: „Sá yðar, sem syndlaus er, kasti fyrstur steini á hana." Og aftur laut hann niður og skrifaði á jörðina. Þegar þeir heyrðu þetta, fóru þeir burt, einn af öðrum, öldungarnir fyrstir. Jesús var einn eftir, og konan stóð í sömu sporum. Hann rétti sig upp og sagði við hana: „Kona, hvað varð af þeim? Sakfelldi enginn þig?" En hún sagði: „Enginn, herra." Jesús mælti: „Ég sakfelli þig ekki heldur. Far þú. Syndga ekki framar." Jóh. 8:2-11 Guð er að yfirgefa íslensku þjóðina. Guð, sem Geir Haarde bað að blessa íslensku þjóðina og margir hlógu að, er að yfirgefa Ísland. Farinn. Hann hefur lotið í lægra haldi fyrir Mammoni. Mammon drottnar yfir Íslandi. Dómstólarnir eru hans tæki og skilja milli góðs og ills. Þeir sem eiga peninga, hafa tengsl og völd eru góðir og þeim guði þóknanlegir, hinir ekki. Mennirnir sem buðu sjóræningjum um borð í Þjóðarskútuna, átu og drukku og skiptu auði þjóðarinnar með þeim; mennirnir sem breyttu Þjóðarskútunni í Galeiðu, lifa í vellystingum ásamt sjóræningjunum. Skipstjórinn sem sat í brúnni þegar stjórnlaus Galeiðan steytti á skeri, hann einn verður sóttur til saka. Áhöfnin lét sig hverfa með aðstoð vina sinna. „Sá yðar, sem syndlaus er, kasti fyrsta steininum." Farísearnir og fræðimennirnir í sögunni um Jesú fóru burt einn af öðrum, öldungarnir fyrstir. Alþingismenn, sem hafa m.a. selt íslensk heimili og fjölskyldur í hendur erlendra vogunarsjóða, þykjast þess umkomnir að ákæra fyrrverandi kollega sinn og varpa honum einum fyrir dómstólana. Þeir kasta nú steinum, hver sem betur getur, til að draga athyglina frá sjálfum sér. „Vei, íslensku þjóðinni".
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar