Haukar unnu Hafnarfjarðamótið - fjórir Mosfellingar í úrvalsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2012 15:15 Aron Rafn Eðvarsson á góðri stundu. Mynd/Daníel Haukar tryggðu sér sigur á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í gær eftir 17-11 sigur á nágrönnum sínum í FH en spilað var á Strandgötunni. Haukar unnu alla leiki sína á mótinu því höfðu áður unnið 28-27 sigur á Aftureldingu og 35-11 sigur á Fram. Gylfi Gylfason var markahæstur Haukamanna með fjögur mörk en þeir Jón Þorbjörnsson og Elías Már Halldórsson skoruðu þrjú mörk hvor. Þetta er árlegt mót og fastur liður í undirbúningstímabili Hafnarfjarðarliðinu en þessu sinni tóku lið Fram og Aftureldingar þátt í mótinu. FH varð í öðru sæti á mótinu og í þriðja sæti var lið Aftureldingar sem áttu engu að síður fjóra menn í úrvalsliðinu sem valið var af vefsíðunni handbolti.org. Haukarnir áttu tvö menn í liðinu en FH og Fram fengu bara einn leikmann kosinn í liðið.Úrslit leikja á mótinu: FH-Fram 21-17 Haukar-Afturelding 28-27 Haukar-Fram 32-11 FH-Afturelding 30-30 Haukar-FH 17-11 Fram-Aturelding 21-21Lokastaðan: Haukar 6 stig FH 3 stig Afturelding 2 stig Fram 1 stigÚrvalslið mótsins: Markvörður: Davíð Svansson, Afturelding Vinstri hornamaður: Stefán Baldvin Stefánsson, Fram Hægri hornamaður: Einar Rafn Eiðsson, FH Vinstri skytta: Jóhann Jóhannsson, Aftureldingu Miðjumaður: Tjörvi Þorgeirsson, Haukum Hægri skytta: Sverrir Hermannsson, Aftureldingu Línumaður: Pétur Júníusson, Aftureldingu Varnarmaður: Matthías Árni Ingimarsson, Haukum Olís-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Haukar tryggðu sér sigur á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í gær eftir 17-11 sigur á nágrönnum sínum í FH en spilað var á Strandgötunni. Haukar unnu alla leiki sína á mótinu því höfðu áður unnið 28-27 sigur á Aftureldingu og 35-11 sigur á Fram. Gylfi Gylfason var markahæstur Haukamanna með fjögur mörk en þeir Jón Þorbjörnsson og Elías Már Halldórsson skoruðu þrjú mörk hvor. Þetta er árlegt mót og fastur liður í undirbúningstímabili Hafnarfjarðarliðinu en þessu sinni tóku lið Fram og Aftureldingar þátt í mótinu. FH varð í öðru sæti á mótinu og í þriðja sæti var lið Aftureldingar sem áttu engu að síður fjóra menn í úrvalsliðinu sem valið var af vefsíðunni handbolti.org. Haukarnir áttu tvö menn í liðinu en FH og Fram fengu bara einn leikmann kosinn í liðið.Úrslit leikja á mótinu: FH-Fram 21-17 Haukar-Afturelding 28-27 Haukar-Fram 32-11 FH-Afturelding 30-30 Haukar-FH 17-11 Fram-Aturelding 21-21Lokastaðan: Haukar 6 stig FH 3 stig Afturelding 2 stig Fram 1 stigÚrvalslið mótsins: Markvörður: Davíð Svansson, Afturelding Vinstri hornamaður: Stefán Baldvin Stefánsson, Fram Hægri hornamaður: Einar Rafn Eiðsson, FH Vinstri skytta: Jóhann Jóhannsson, Aftureldingu Miðjumaður: Tjörvi Þorgeirsson, Haukum Hægri skytta: Sverrir Hermannsson, Aftureldingu Línumaður: Pétur Júníusson, Aftureldingu Varnarmaður: Matthías Árni Ingimarsson, Haukum
Olís-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira