Sport

Ragnar og Þorbjörg Norðurlandameistarar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Íslensku verðlaunahafarnir í flokki 40 ára og eldri.
Íslensku verðlaunahafarnir í flokki 40 ára og eldri. Mynd / Skylmingasamband Íslands
Ragnar Ingi Sigurðsson og Þorbjörg Ágústsdóttir urðu í gær Norðurlandameistarar í skylmingum með höggsverði. Norðurlandamótið fer fram í Baldurshaga, í kjallara Laugardalsvallar, og lýkur í dag.

Ísland hefur samanlagt unnið til sex gullverðlauna, sex silfurverðlauna og fjórtán bronsverðlauna á mótinu. Úrslit gærdagsins má sjá hér fyrir neðan.

Flokkur 40 ára og eldri

1. Kimmo Pentikäinen, FIN

2. Gujðjón Ingi Gestsson, ISL

3. Indriði Viðar og Ólafur Bjarnason, ISL

Kvennaflokkur

1. Þorbjörg Ágústsdóttir, ISL

2. Gunnhildur Garðarsdóttir, ISL

3. Vigdís Hafliðadóttir og Guðrún Jóhannsdóttir, ISL

Karlaflokkur

1. Ragnar Ingi Sigurðsson, ISL

2. Hilmar Örn Jónsson, ISL

3. Jónas Ásgeir Ásgeirsson og Gunnar Egill Ágústsson, ISL




Fleiri fréttir

Sjá meira


×