Myndir af fáklæddri Kate Middleton eiginkonu William Bretaprins birtust í Closer, frönsku tímariti, fyrr í þessum mánuði. Mikið hefur verið fjallað um þetta mál í breskum fjölmiðlum. Myndirnar voru teknar á sveitasetri Lord Linley í Frakklandi en Linley er frændi Elísabetar Bretadrottningar. Myndirnar eru mjög óskýrar og greinilega teknar af mjög löngu færi með aðdráttarlinsu.
Ekki nóg með að Kate, William og konungsfjölskyldan eins og hún leggur sig séu miður sín, sorgmædd og vonsvikin yfir þessari árás á einkalíf hjónanna hafa sjö milljón Breta séð umræddar myndir sem er meira en 10% af íbúum Bretlands en 66 milljónir búa þar í landi.
7 milljónir Breta hafa séð nektarmyndirnar

Mest lesið






Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“
Tíska og hönnun


Vók Ofurmenni slaufað
Gagnrýni


Fleiri fréttir
