Red Bull verður að nota gallaðan rafal Birgir Þór Harðarson skrifar 26. október 2012 17:00 Vettel þurfti að ganga til baka inn í bílskúr á Monza á Ítalíu eftir að rafallinn bilaði í keppninni. nordicphotos/afp Renault-vélaframleiðandinn í Formúlu 1 bar Red Bull, Lotus, Williams og Caterham-liðunum leiðinleg tíðindi á dögunum því liðin þurfa að nota gallaðan rafal í síðustu tveimur mótum ársins í Bandaríkjunum og í Brasilíu. Gallaði rafallinn var notaður í öllum mótum ársins þar til á Ítalíu þegar hann bilaði í annað sinn í bíl Sebastian Vettel í sumar þó gallinn hafi verið lagaður. Síðan í Singapúr hefur Renault notað rafal síðan árið 2011, þá týpu sem fleytti Vettel örugglega í gegnum tímabilið. Nú eru birgðir Renault af 2011-týpunni búnar og því þurfa liðin nota nýja og gallaða rafalinn. Það mun skapa enn meiri spennu í síðustu mótin því ef rafallinn bilar er mótið búið fyrir Renault-knúna bíla. Formúla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Renault-vélaframleiðandinn í Formúlu 1 bar Red Bull, Lotus, Williams og Caterham-liðunum leiðinleg tíðindi á dögunum því liðin þurfa að nota gallaðan rafal í síðustu tveimur mótum ársins í Bandaríkjunum og í Brasilíu. Gallaði rafallinn var notaður í öllum mótum ársins þar til á Ítalíu þegar hann bilaði í annað sinn í bíl Sebastian Vettel í sumar þó gallinn hafi verið lagaður. Síðan í Singapúr hefur Renault notað rafal síðan árið 2011, þá týpu sem fleytti Vettel örugglega í gegnum tímabilið. Nú eru birgðir Renault af 2011-týpunni búnar og því þurfa liðin nota nýja og gallaða rafalinn. Það mun skapa enn meiri spennu í síðustu mótin því ef rafallinn bilar er mótið búið fyrir Renault-knúna bíla.
Formúla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira