Viðskipti innlent

Magnús Þór yfirmaður samskiptasviðs Landsvirkjunar

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Magnús Þór Gylfason
Magnús Þór Gylfason
Magnús Þór Gylfason hefur verið ráðinn yfirmaður samskiptasviðs Landsvirkjunar. Magnús Þór er menntaður viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og býr yfir fjölbreyttri og langri reynslu á sviði samskipta. Magnús Þór hefur starfað hjá Landsvirkjun á samskiptasviði sem staðgengill yfirmanns frá byrjun þessa árs.

Ragna Sara Jónsdóttir, sem gegnt hefur starfi yfirmanns samskiptasviðs Landsvirkjunar, verður forstöðumaður samfélagsábyrgðar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×