Leikkonan Melanie Griffith hafði það náðugt í jólafríinu sínu í Aspen í Colorado-fylki. Andlit hennar er talsvert mikið breytt frá því hún gerði garðinn fyrst frægan í leiklistinni.
Melanie hefur aldrei viðurkennt að hafa farið í lýta- eða fegrunaraðgerðir en það hlýtur að vera ef marka má myndirnar.
Á röltinu.Hún hefur þurft að þola talsvert einelti á netinu vegna útlits síns en hún lætur það ekki á sig fá.
Með eiginmanninum, leikaranum Antonio Banderas."Flestir segja að ég líti hryllilega út. Færslurnar á Twitter eru orðnar mjög andstyggilegar," segir Melanie.