Ekki næg mataraðstoð fyrir alla BBI skrifar 28. nóvember 2012 19:24 Ásgerður Jóna Flosadóttir, framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálpar Íslands Fjölskylduhjálp Íslands úthlutaði mataraðstoð í dag. Fjögur hundruð aðstoðarpökkum var dreift en þegar þeim hafði verið komið út voru enn um hundrað manns eftir sem urðu tómhentir frá að hverfa. Framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálparinnar, Ásgerður Jóna Flosadóttir, segir að þeim fjölgi stöðugt sem þurfa aðstoð en komast ekki að. Hún telur það til marks um að fátækt sé að aukast. Allar líkur eru á því að eftirspurnin eftir mataraðstoð aukist talsvert í jólamánuðinum og Ásgerður segir að nauðsynlegt sé að fá stuðning frá ríkinu svo hægt sé að standa undir eftirspurninni. „Okkur fannst þetta mjög leiðinlegt í dag, en við höfðum bara ekki bolmagn til að gefa fleiri matarpakka," segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálpar Íslands. Stefnt er að því að útvega fleiri matarpakka og fólki sem ekki komst að í dag hefur verið boðið að koma aftur á morgun til að þyggja mataraðstoð. Að sögn Ásgerðar hefur komið fyrir áður að fólk fái ekki aðstoð hjá Fjölskylduhjálpinni en hún telur það hafa aukist smátt og smátt. Hún telur þetta til marks um að meiri fátækt í samfélaginu. Hún segir að fólk reyni almennt að bera sig vel en þegar jólin nálgast leiti sífellt fleiri á náðir Fjölskylduhjálparinnar. „Núna í desember verður alger sprengja," segir hún og er hrædd um að Fjölskylduhjálpin nái ekki að standa undir eftirspurninni og aðstoða alla sem þurfa. „Við fáum að öllum líkindum ekkert frá ríkinu. Og við fáum eina og hálfa milljón frá borginni, en við báðum um tíu," segir Ásgerður Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Fjölskylduhjálp Íslands úthlutaði mataraðstoð í dag. Fjögur hundruð aðstoðarpökkum var dreift en þegar þeim hafði verið komið út voru enn um hundrað manns eftir sem urðu tómhentir frá að hverfa. Framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálparinnar, Ásgerður Jóna Flosadóttir, segir að þeim fjölgi stöðugt sem þurfa aðstoð en komast ekki að. Hún telur það til marks um að fátækt sé að aukast. Allar líkur eru á því að eftirspurnin eftir mataraðstoð aukist talsvert í jólamánuðinum og Ásgerður segir að nauðsynlegt sé að fá stuðning frá ríkinu svo hægt sé að standa undir eftirspurninni. „Okkur fannst þetta mjög leiðinlegt í dag, en við höfðum bara ekki bolmagn til að gefa fleiri matarpakka," segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálpar Íslands. Stefnt er að því að útvega fleiri matarpakka og fólki sem ekki komst að í dag hefur verið boðið að koma aftur á morgun til að þyggja mataraðstoð. Að sögn Ásgerðar hefur komið fyrir áður að fólk fái ekki aðstoð hjá Fjölskylduhjálpinni en hún telur það hafa aukist smátt og smátt. Hún telur þetta til marks um að meiri fátækt í samfélaginu. Hún segir að fólk reyni almennt að bera sig vel en þegar jólin nálgast leiti sífellt fleiri á náðir Fjölskylduhjálparinnar. „Núna í desember verður alger sprengja," segir hún og er hrædd um að Fjölskylduhjálpin nái ekki að standa undir eftirspurninni og aðstoða alla sem þurfa. „Við fáum að öllum líkindum ekkert frá ríkinu. Og við fáum eina og hálfa milljón frá borginni, en við báðum um tíu," segir Ásgerður
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira