Lífið

Jennifer Hudson áritar gítar á flugvelli

Söngkonan Jennifer Hudson var á leiðinni í flug á LAX flugvellinum í Los Angeles þegar æstur aðdáandi kom hlaupandi með gítarinn sinn og óskaði eftir eiginhandaráritun.

Eins og sannri stjörnu sæmir gaf söngkonan sér góðan tíma til að árita gítarinn.

Í meðfylgjandi myndasafni má sjá söngkonuna á flugvellinum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.