Góð reynsla af að líta ekki á fíkniefnaneyslu sem afbrot BBI skrifar 28. júní 2012 20:25 Getty Images Reynsla Portúgala af því að hætta að líta á fíkniefnaneyslu sem afbrot er góð og hefur engar skaðlegar hliðar í för með sér. Fyrir tveimur dögum birtu Sameinuðu Þjóðirnar skýrslu um að fíkniefnastríðið væri tapað og hefði meiri skaðlegar afleiðingar en góðar. Reynsla Portúgala gæti verið vatn á myllu þessa málstaðar. Árið 2001 ákváðu stjórnvöld í Portúgal að hætta að líta á neyslu fíkniefna sem afbrot, heróín og kókaín þar með talin. Í umfjöllun The Economist er fjallað um hvernig erlendir fréttamiðlar básúnuðu stanslausar bölsýnisspár í kjölfarið. Svo leið tíminn og þetta róttæka skref Portúgala gleymdist. Þar til ný rannsókn birtist á þessu ári, gerð af lögmanninum Glenn Greenwald. Greenwald kemst að þeirri niðurstöðu að sú ákvörðun að hætta að líta á eiturlyfjaneyslu sem afbrot hafi ekki aukið notkun þeirra að neinu marki og nú sé fíkniefnaneysla með því lægsta sem gerist í gervöllu Evrópusambandinu í Portúgal. Reynslan sýnir að alnæmissmit hafa minnkað mjög eftir að skrefið var tekið og sömuleiðis hefur stefnan ekki laðað fíkniefnaneytendur erlendis frá til landsins, eins og upphaflega var talið myndi gerast. Sú leið sem Portúgalir völdu felur ekki í sér að fíkniefnaneysla sé lögleg. Fólk sem er gripið með eiturlyf er enn stöðvað af lögreglunni og eiturlyfin gerð upptæk. Fólk á hins vegar ekki yfir höfði sér málsókn vegna þessa. Þetta er talið hvetja eiturlyfjafíkla til að leita sér hjálpar í stað þess að sama fólk haldi sig í myrkustu afkimum samfélagsins og forðist að láta sjá sig. Greenwald birti merkilegar tölur í rannsókn sinni. Fíkniefnafíklar sem leita sér meðferðar voru 24.000 árið 2008. Þeir voru aðeins 6.000 árið 1999 þegar fíkniefnaneysla var enn talin afbrot. Frá árinu 2000 hefur neysla á öllum fíkniefnum dregist saman nema á heróíni, en þar jókst hlutfallið um 0,1%. Tengdar fréttir Fíkniefnastríðið er ekki tapað Stríðið við fíkniefni eins og við þekkjum það er ekki tapað. Við ætlum ekki að breyta okkar afstöðu eða aðferðum í bili. Þetta segir Héðinn Svarfdal Björnsson, fyrir hönd embætti Landslæknis. 27. júní 2012 20:49 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Sjá meira
Reynsla Portúgala af því að hætta að líta á fíkniefnaneyslu sem afbrot er góð og hefur engar skaðlegar hliðar í för með sér. Fyrir tveimur dögum birtu Sameinuðu Þjóðirnar skýrslu um að fíkniefnastríðið væri tapað og hefði meiri skaðlegar afleiðingar en góðar. Reynsla Portúgala gæti verið vatn á myllu þessa málstaðar. Árið 2001 ákváðu stjórnvöld í Portúgal að hætta að líta á neyslu fíkniefna sem afbrot, heróín og kókaín þar með talin. Í umfjöllun The Economist er fjallað um hvernig erlendir fréttamiðlar básúnuðu stanslausar bölsýnisspár í kjölfarið. Svo leið tíminn og þetta róttæka skref Portúgala gleymdist. Þar til ný rannsókn birtist á þessu ári, gerð af lögmanninum Glenn Greenwald. Greenwald kemst að þeirri niðurstöðu að sú ákvörðun að hætta að líta á eiturlyfjaneyslu sem afbrot hafi ekki aukið notkun þeirra að neinu marki og nú sé fíkniefnaneysla með því lægsta sem gerist í gervöllu Evrópusambandinu í Portúgal. Reynslan sýnir að alnæmissmit hafa minnkað mjög eftir að skrefið var tekið og sömuleiðis hefur stefnan ekki laðað fíkniefnaneytendur erlendis frá til landsins, eins og upphaflega var talið myndi gerast. Sú leið sem Portúgalir völdu felur ekki í sér að fíkniefnaneysla sé lögleg. Fólk sem er gripið með eiturlyf er enn stöðvað af lögreglunni og eiturlyfin gerð upptæk. Fólk á hins vegar ekki yfir höfði sér málsókn vegna þessa. Þetta er talið hvetja eiturlyfjafíkla til að leita sér hjálpar í stað þess að sama fólk haldi sig í myrkustu afkimum samfélagsins og forðist að láta sjá sig. Greenwald birti merkilegar tölur í rannsókn sinni. Fíkniefnafíklar sem leita sér meðferðar voru 24.000 árið 2008. Þeir voru aðeins 6.000 árið 1999 þegar fíkniefnaneysla var enn talin afbrot. Frá árinu 2000 hefur neysla á öllum fíkniefnum dregist saman nema á heróíni, en þar jókst hlutfallið um 0,1%.
Tengdar fréttir Fíkniefnastríðið er ekki tapað Stríðið við fíkniefni eins og við þekkjum það er ekki tapað. Við ætlum ekki að breyta okkar afstöðu eða aðferðum í bili. Þetta segir Héðinn Svarfdal Björnsson, fyrir hönd embætti Landslæknis. 27. júní 2012 20:49 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Sjá meira
Fíkniefnastríðið er ekki tapað Stríðið við fíkniefni eins og við þekkjum það er ekki tapað. Við ætlum ekki að breyta okkar afstöðu eða aðferðum í bili. Þetta segir Héðinn Svarfdal Björnsson, fyrir hönd embætti Landslæknis. 27. júní 2012 20:49