Þúsundþjalasmiðurinn Kelly Brook felur lítið í nýja dagatalinu sínu fyrir árið 2013. Á myndunum situr hún fyrir í hinum ýmsu dressum og stellingum og gerir hvern einasta mánuð á næsta ári sjóðandi heitan.
Kelly er ekki óvön því að vera kynþokkafull en þetta dagatal slær öll met.
Júní.Sumar myndirnar sem teknar voru, voru meira að segja of sexí til að vera í dagatalinu og því fær alheimurinn líklegast aldrei að sjá þær.