NBA: Útlitið svart hjá Miami eftir skell á móti Indiana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2012 09:00 LeBron James og Dwyane Wade ganga hér niðurlútir af velli. Mynd/AP Indiana Pacers er komið í 2-1 á móti Miami Heat eftir öruggan 94-75 sigur í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í Indianapolis í nótt. Indiana hefur þar með unnið tvo leiki í röð og útliðið er orðið svart hjá Miami-liðinu. „Við verðum bara að vinna á sunnudaginn," sagði LeBron James eftir leikinn en hann var með 22 stig í leiknum. Dwyane Wade átti aftur á móti skelfilegan dag, skoraði ekki í fyrri hálfleiknum og endaði með aðeins 5 stig. Mario Chalmers var stigahæstur með 25 stig en liðið saknaði Chris Bosh undir körfunum. „Við finnum það að við getum unnið þetta einvígi," sagði Frank Vogel, þjálfari Indiana en eins og áður voru margir að skila til liðsins. George Hill skoraði 20 stig, Roy Hibbert var með 19 stig (18 fráköst og 5 varin), Danny Granger skoraði 17 stig og David West var með 14 stig. Vogel hrósaði Hibbert sérstaklega eftir leikinn. „Þetta er einn besti leikurinn sem ég hef séð hann spila," sagði Vogel. Dwyane Wade klikkaði á fyrstu sex skotunum sínum og hitti aðeins úr 2 af 13 skotum sínum í leiknum. „Ég þarf augljóslega að skoða upptökuna af leiknum og sjá hvað gerðist. Ég klikkaði á skotum í byrjun og hélt síðan áfram að klikka á skotum. Ég þarf að vera grimmari en þeir eiga hrós skilið því þeir stóðu sig vel þegar ég keyrði upp að körfunni," sagði Dwyane Wade. Indiana Pacers lagði grunninn að sigrinum með 17-3 spretti í þriðja leikhlutanum sem skilaði liðoinu 64-50 forystu. „Það er augljóst að við vinnum ekki körfuboltaleiki þegar Chris Bosh er meiddur og ég skora bara fimm stig," sagði Wade en þetta var fyrsta sinn í 95 leikjum í úrslitakeppni þar sem að hann skorar ekki í fyrri hálfleik. NBA Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Indiana Pacers er komið í 2-1 á móti Miami Heat eftir öruggan 94-75 sigur í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í Indianapolis í nótt. Indiana hefur þar með unnið tvo leiki í röð og útliðið er orðið svart hjá Miami-liðinu. „Við verðum bara að vinna á sunnudaginn," sagði LeBron James eftir leikinn en hann var með 22 stig í leiknum. Dwyane Wade átti aftur á móti skelfilegan dag, skoraði ekki í fyrri hálfleiknum og endaði með aðeins 5 stig. Mario Chalmers var stigahæstur með 25 stig en liðið saknaði Chris Bosh undir körfunum. „Við finnum það að við getum unnið þetta einvígi," sagði Frank Vogel, þjálfari Indiana en eins og áður voru margir að skila til liðsins. George Hill skoraði 20 stig, Roy Hibbert var með 19 stig (18 fráköst og 5 varin), Danny Granger skoraði 17 stig og David West var með 14 stig. Vogel hrósaði Hibbert sérstaklega eftir leikinn. „Þetta er einn besti leikurinn sem ég hef séð hann spila," sagði Vogel. Dwyane Wade klikkaði á fyrstu sex skotunum sínum og hitti aðeins úr 2 af 13 skotum sínum í leiknum. „Ég þarf augljóslega að skoða upptökuna af leiknum og sjá hvað gerðist. Ég klikkaði á skotum í byrjun og hélt síðan áfram að klikka á skotum. Ég þarf að vera grimmari en þeir eiga hrós skilið því þeir stóðu sig vel þegar ég keyrði upp að körfunni," sagði Dwyane Wade. Indiana Pacers lagði grunninn að sigrinum með 17-3 spretti í þriðja leikhlutanum sem skilaði liðoinu 64-50 forystu. „Það er augljóst að við vinnum ekki körfuboltaleiki þegar Chris Bosh er meiddur og ég skora bara fimm stig," sagði Wade en þetta var fyrsta sinn í 95 leikjum í úrslitakeppni þar sem að hann skorar ekki í fyrri hálfleik.
NBA Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira