Verðtrygging fjárskuldbindinga Björn Matthíasson skrifar 7. mars 2012 06:00 Hin fjöruga umræða um verðtryggðar skuldir – aðrar en gengistryggðar – undanfarnar vikur einkennist af því að engar almennilegar tölur virðast vera til staðar um hvernig verðtryggðar skuldir heimila standa eftir að flestar fjármálastofnanir hafa aðlagað þær til lækkunar á sl. ári í kjölfar laga þar að lútandi. Helgi Hjörvar alþingismaður hefur stigið fram fyrir skjöldu og lagt til að skattur verði lagður á lífeyrissjóði (áður tillaga sjálfstæðismanna) og tekjurnar notaðar til að lækka skuldir þeirra sem keyptu íbúðir á tímabilinu 2004-2008. Hann ítrekar þessa skoðun sína í grein í Fréttablaðinu á hlaupársdag. Forsætisráðherra skrifaði grein í Fréttablaðið fyrir nokkru sem greinilega ber með sér að engar tölur eru fyrir hendi um umfang verðtryggðra skulda heimilanna eftir að mestallri aðlögun þeirra er lokið. En þessar tölur liggja fyrir. Ríkisskattstjóri hefur undanfarnar vikur safnað saman tölum um skuldir heimila við helstu fjármálastofnanir, og þessa dagana er verið að dæla tölunum rafrænt inn á skattframtöl einstaklinga sem birt verða þeim í næsta mánuði. Fjármálaráðuneytið getur unnið upplýsingar úr þeim tölum sem sýna ótvírætt hvernig staða heimila með verðtryggðar skuldir var í raun um sl. áramót. Nýi fjármálaráðherrann hefur væntanlega ekki gert sér grein fyrir að þessar tölur eru innan seilingar og hægt er að vinna þær skjótt og vel. Þær tölur ættu að sýna stjórnvöldum hver staða verðtryggðra skulda heimila er, hvaða heimili það eru sem enn standa uppi með óviðráðanlegan skuldavanda eftir skuldaaðlögun og hvaða ráðum er hægt að beita til að hjálpa þeim. Á meðan þessi úrvinnsla fer fram, ættu stjórnarliðar að halda ró sinni og ekki geysast fram með nýjar tillögur um úrlausn verðtryggða skuldavandans, meðan þeir hafa ekki gögn í höndunum til að byggja tillögur sínar á. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Sjá meira
Hin fjöruga umræða um verðtryggðar skuldir – aðrar en gengistryggðar – undanfarnar vikur einkennist af því að engar almennilegar tölur virðast vera til staðar um hvernig verðtryggðar skuldir heimila standa eftir að flestar fjármálastofnanir hafa aðlagað þær til lækkunar á sl. ári í kjölfar laga þar að lútandi. Helgi Hjörvar alþingismaður hefur stigið fram fyrir skjöldu og lagt til að skattur verði lagður á lífeyrissjóði (áður tillaga sjálfstæðismanna) og tekjurnar notaðar til að lækka skuldir þeirra sem keyptu íbúðir á tímabilinu 2004-2008. Hann ítrekar þessa skoðun sína í grein í Fréttablaðinu á hlaupársdag. Forsætisráðherra skrifaði grein í Fréttablaðið fyrir nokkru sem greinilega ber með sér að engar tölur eru fyrir hendi um umfang verðtryggðra skulda heimilanna eftir að mestallri aðlögun þeirra er lokið. En þessar tölur liggja fyrir. Ríkisskattstjóri hefur undanfarnar vikur safnað saman tölum um skuldir heimila við helstu fjármálastofnanir, og þessa dagana er verið að dæla tölunum rafrænt inn á skattframtöl einstaklinga sem birt verða þeim í næsta mánuði. Fjármálaráðuneytið getur unnið upplýsingar úr þeim tölum sem sýna ótvírætt hvernig staða heimila með verðtryggðar skuldir var í raun um sl. áramót. Nýi fjármálaráðherrann hefur væntanlega ekki gert sér grein fyrir að þessar tölur eru innan seilingar og hægt er að vinna þær skjótt og vel. Þær tölur ættu að sýna stjórnvöldum hver staða verðtryggðra skulda heimila er, hvaða heimili það eru sem enn standa uppi með óviðráðanlegan skuldavanda eftir skuldaaðlögun og hvaða ráðum er hægt að beita til að hjálpa þeim. Á meðan þessi úrvinnsla fer fram, ættu stjórnarliðar að halda ró sinni og ekki geysast fram með nýjar tillögur um úrlausn verðtryggða skuldavandans, meðan þeir hafa ekki gögn í höndunum til að byggja tillögur sínar á.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar