Rosberg meistari undirbúningstímabilsins Birgir Þór Harðarson skrifar 7. mars 2012 18:45 Nico Rosberg á séns í ár. Hann hefur þó aldrei unnið mótssigur á ferli sínum í F1. nordicphotos/afp Undirbúningstímabili Formúlu 1 liða lauk í Barcelona á sunnudag. Erfitt er að draga ályktanir af æfingunum og hvernig liðin standa gagnvart hvort öðru. Þó ertu til ýmis tæki til að skoða heildarmyndina. Eitt þeirra tækja er einfaldlega að reikna út stig fyrir hvern dag eins og þeir væru kappakstrar. Æfingadagarnir voru tólf og niðurstöðurnar eru auðvitað nokkuð skekktar því venjulega ekur aðeins einn ökumaður hvers liðs í einu. Flest möguleg stig fyrir þessi tólf smámót voru 300. Gerum ráð fyrir að hver ökumaður hafi aðeins ekið sex daga og eru því heildar stig hvers ökumanns 150. Gefin eru stig fyrir efstu 10 sætin í Formúlu 1. Fyrsta sæti fær 25, annað sæti 18, þriðja 15, þá 12, 10, 8, 6, 4, 2 og 1 stig fyrir 10. sæti. Niðurstöðurnar eru á þessa leið:1. Nico Rosberg - Mercedes - 87 stig 2. Sebastian Vettel - Red Bull - 85 3. Fernando Alonso - Ferrari - 83 4. Romain Grosjean - Lotus - 79 5. Sergio Perez - Sauber - 74 6. Kamui Kobayashi - Sauber - 72 7. Jean-Eric Vergne - Toro Rosso - 70 8. Jenson Button - McLaren - 68 9. Nico Hulkenberg - Force India - 67 10. Daniel Ricciardo - Toro Rosso - 63 11. Mark Webber - Red Bull - 62 12. Paul di Resta - Force India - 61 13. Kimi Raikkonen - Ferrari - 61 14. Lewis Hamilton - McLaren - 57 15. Pastor Maldonado - Williams - 47 16. Michael Schumacher - Mercedes - 42 17. Felipe Massa - Ferrari - 40 18. Bruno Senna - Williams - 36 19. Heikki Kovalainen - Caterham - 21 20. Juiles Bianchi - Force India - 13 21. Vitaly Petrov - Caterham - 11 22. Valterri Bottas - Williams - 4 23. Timo Glock - Marussia - 2 24. Charles Pic - Marussia - 2 25. Jarno Trulli - Caterham - 2 26. Giedo van der Garde - Caterham - 2 Formúla Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Undirbúningstímabili Formúlu 1 liða lauk í Barcelona á sunnudag. Erfitt er að draga ályktanir af æfingunum og hvernig liðin standa gagnvart hvort öðru. Þó ertu til ýmis tæki til að skoða heildarmyndina. Eitt þeirra tækja er einfaldlega að reikna út stig fyrir hvern dag eins og þeir væru kappakstrar. Æfingadagarnir voru tólf og niðurstöðurnar eru auðvitað nokkuð skekktar því venjulega ekur aðeins einn ökumaður hvers liðs í einu. Flest möguleg stig fyrir þessi tólf smámót voru 300. Gerum ráð fyrir að hver ökumaður hafi aðeins ekið sex daga og eru því heildar stig hvers ökumanns 150. Gefin eru stig fyrir efstu 10 sætin í Formúlu 1. Fyrsta sæti fær 25, annað sæti 18, þriðja 15, þá 12, 10, 8, 6, 4, 2 og 1 stig fyrir 10. sæti. Niðurstöðurnar eru á þessa leið:1. Nico Rosberg - Mercedes - 87 stig 2. Sebastian Vettel - Red Bull - 85 3. Fernando Alonso - Ferrari - 83 4. Romain Grosjean - Lotus - 79 5. Sergio Perez - Sauber - 74 6. Kamui Kobayashi - Sauber - 72 7. Jean-Eric Vergne - Toro Rosso - 70 8. Jenson Button - McLaren - 68 9. Nico Hulkenberg - Force India - 67 10. Daniel Ricciardo - Toro Rosso - 63 11. Mark Webber - Red Bull - 62 12. Paul di Resta - Force India - 61 13. Kimi Raikkonen - Ferrari - 61 14. Lewis Hamilton - McLaren - 57 15. Pastor Maldonado - Williams - 47 16. Michael Schumacher - Mercedes - 42 17. Felipe Massa - Ferrari - 40 18. Bruno Senna - Williams - 36 19. Heikki Kovalainen - Caterham - 21 20. Juiles Bianchi - Force India - 13 21. Vitaly Petrov - Caterham - 11 22. Valterri Bottas - Williams - 4 23. Timo Glock - Marussia - 2 24. Charles Pic - Marussia - 2 25. Jarno Trulli - Caterham - 2 26. Giedo van der Garde - Caterham - 2
Formúla Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira