Lífið

Nýbökuð mamma Beyonce mætir á körfuboltaleik

myndir/cover media
Söngkonan Beyonce og eiginmaður hennar Jay-Z létu í fyrsta sinn sjá sig opinberlega síðan Blue fæddist 7. janúar síðastliðinn.

Hjónin sátu í gærkvöldi á fremsta bekk á leik New York Knicks og New Jersey Nets í Madison Square Garden í New York eins og sjá má á myndunum.

Fjórtán ára íþróttastelpa fékk eiginhandaráritun hjá nýbakaðri mömmunni eins og sjá má í myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.