Erlent

Árásir gerðar á ritstjórnarskrifstofur í Nígeríu

Að minnsta kosti þrír fórust í sprengingu á ritstjórnarskrifstofum eins stærsta dagblaðs Nígeríu, sem heitir ThisDay. Skrifstofurnar eru í höfuðborg landsins Abuja en á sama tíma bárust fregnir af annari sprengingu í borginni Kaduma og þar var einnig um að ræða skrifstofur sama blaðs.. Staðfest hefur verið að um sprengjutilræði hafi verið að ræða. Enginn hefur enn lýst tilræðinu á hendur sér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×