Lífið

Bestu og verstu kjólarnir

Myndir/COVERMEDIA
CMT Music Awards fóru fram í Nashville,Tennessee í gærkvöldi og eins og á stórhátíðum sem þessum var mikið um glamúrdress en líka nokkur mistök í fatavali eins og tísku gagnrýnendur vilja meina.

Pressan vestanhafs hefur tekið saman nokkra kjóla sem vöktu athygli fyrir fegurð eða flopp.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.