Lífið

Madonna og ungi kærastinn

myndir/cover media
Madonna, 53 ára, og kærastinn hennar, Brahim Zaibat, 24 ára, leiddust hönd í hönd þegar þau lentu í Istanbul í Tyrklandi í gær.

Madonna, sem hóf tónleikaferð sína, í Ísrael, heldur tónleika í Tyrklandi. Fyrstu orð hennar þegar hún steig á svið í Ísrael voru:

„Þið getið ekki verið aðdáendur mínir nema þig viljið heimsfrið - ókei?"

Eins og sjá má í myndasafni voru börnin hennar Mercy og Rocco með í för.

Vertu með okkur á Facebook!






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.