Einar Þorvarðarson: Höfum ekki sótt um að halda keppnina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júní 2012 14:11 Mynd / Pjetur Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri Handknattleikssambands Íslands, segir það túlkun Evrópska handknattleikssambandsins að HSÍ hafi sótt um að halda EM kvenna í desember. HSÍ hafi hins vegar aðeins sent tvær fyrirspurnir til EHF. „Við sendum þeim tvær spurningar. Annars vegar hversu stórar hallir þarf fyrir svona mót og hins vegar hvaða gæði á hótelum þarf og slíkt. Við fengum tilbaka allar útlistingar á svona móti og umsóknareyðublað en málið er ekki komið lengra en það. Það hefur ekkert meira farið frá okkur," segir Einar. EHF birti á vef sínum lista yfir þær þjóðir sem hefðu sýnt áhuga á að halda keppnina. Ellefu þjóðir hafa verið nefndar, þar á meðal Ísland en sem kunnugt er hættu Hollendingar við að halda keppnina fyrr í vikunni. „Þetta er þeirra túlkun en það er engin spurning um að við spurðum spurninga. Ef þeir eru í vandamálum með þetta erum við til í að skoða þetta líkt og hinar þjóðirnar," segir Einar. Í svari EHF til HSÍ kom fram að í riðlakeppninni þyrfti að spila leiki í þrjú þúsund manna höllum, milliriðlana í fimm þúsund og úrslitaleikina í tíu þúsund manna höllum. Einar segir HSÍ aðeins viljað kynna sér umhverfið varðandi svona keppni. Mótanefnd EHF fundar um helgina og Einar segir lítið um málið að segja. Hann hafi þó heyrt einhverjar sögur. „Við höfum heyrt að Danir og Svíar séu að tala saman og Norðmenn líka. En meira er ekki hægt að segja," segir Einar. Tengdar fréttir Einar Þorvarðarson: Get ekki ímyndað mér að Holland haldi sæti sínu Eftir ákvörðun hollenska handknattleikssambandsins að halda ekki Evrópumót kvenna í handknattleik sem fara á fram í desember gæti hafa opnast möguleiki fyrir íslenska landsliðið að spila í lokakeppninni þrátt fyrir allt. 5. júní 2012 09:42 Rúmenar klárir í að halda EM | Ákvörðun tekin innan tveggja vikna Evrópska handknattleikssambandið, EHF, greinir frá því að Rúmenar séu tilbúnir að halda Evrópumót kvenna í handknattleik í desember á þessu ári. Rúmenía er ellefta þjóðin að sögn EHF sem lýsir yfir áhuga sínum að halda mótið. 6. júní 2012 11:15 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri Handknattleikssambands Íslands, segir það túlkun Evrópska handknattleikssambandsins að HSÍ hafi sótt um að halda EM kvenna í desember. HSÍ hafi hins vegar aðeins sent tvær fyrirspurnir til EHF. „Við sendum þeim tvær spurningar. Annars vegar hversu stórar hallir þarf fyrir svona mót og hins vegar hvaða gæði á hótelum þarf og slíkt. Við fengum tilbaka allar útlistingar á svona móti og umsóknareyðublað en málið er ekki komið lengra en það. Það hefur ekkert meira farið frá okkur," segir Einar. EHF birti á vef sínum lista yfir þær þjóðir sem hefðu sýnt áhuga á að halda keppnina. Ellefu þjóðir hafa verið nefndar, þar á meðal Ísland en sem kunnugt er hættu Hollendingar við að halda keppnina fyrr í vikunni. „Þetta er þeirra túlkun en það er engin spurning um að við spurðum spurninga. Ef þeir eru í vandamálum með þetta erum við til í að skoða þetta líkt og hinar þjóðirnar," segir Einar. Í svari EHF til HSÍ kom fram að í riðlakeppninni þyrfti að spila leiki í þrjú þúsund manna höllum, milliriðlana í fimm þúsund og úrslitaleikina í tíu þúsund manna höllum. Einar segir HSÍ aðeins viljað kynna sér umhverfið varðandi svona keppni. Mótanefnd EHF fundar um helgina og Einar segir lítið um málið að segja. Hann hafi þó heyrt einhverjar sögur. „Við höfum heyrt að Danir og Svíar séu að tala saman og Norðmenn líka. En meira er ekki hægt að segja," segir Einar.
Tengdar fréttir Einar Þorvarðarson: Get ekki ímyndað mér að Holland haldi sæti sínu Eftir ákvörðun hollenska handknattleikssambandsins að halda ekki Evrópumót kvenna í handknattleik sem fara á fram í desember gæti hafa opnast möguleiki fyrir íslenska landsliðið að spila í lokakeppninni þrátt fyrir allt. 5. júní 2012 09:42 Rúmenar klárir í að halda EM | Ákvörðun tekin innan tveggja vikna Evrópska handknattleikssambandið, EHF, greinir frá því að Rúmenar séu tilbúnir að halda Evrópumót kvenna í handknattleik í desember á þessu ári. Rúmenía er ellefta þjóðin að sögn EHF sem lýsir yfir áhuga sínum að halda mótið. 6. júní 2012 11:15 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Einar Þorvarðarson: Get ekki ímyndað mér að Holland haldi sæti sínu Eftir ákvörðun hollenska handknattleikssambandsins að halda ekki Evrópumót kvenna í handknattleik sem fara á fram í desember gæti hafa opnast möguleiki fyrir íslenska landsliðið að spila í lokakeppninni þrátt fyrir allt. 5. júní 2012 09:42
Rúmenar klárir í að halda EM | Ákvörðun tekin innan tveggja vikna Evrópska handknattleikssambandið, EHF, greinir frá því að Rúmenar séu tilbúnir að halda Evrópumót kvenna í handknattleik í desember á þessu ári. Rúmenía er ellefta þjóðin að sögn EHF sem lýsir yfir áhuga sínum að halda mótið. 6. júní 2012 11:15