NATO stendur með Tyrklandi Höskuldur Kári Schram skrifar 26. júní 2012 20:32 Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATO, fordæmdi í dag árás Sýrlendinga á tyrkneska orrustuþotu sem var skotinn niður í síðustu viku. Árásin var rædd á fundi Atlantshafsbandalagsins í Brussel í morgun. Tyrkir hafa mótmælt árás Sýrlendinga harðlega og lýst því yfir henni verði svarað. Mikil spenna ríkir nú á landmærum Tyrklands og Sýrlands og hafa Tyrkir aukið herstyrk sinn á svæðinu. „Tyrkir munu að sjálfsögðu ekki falla í gildru stríðsæsingarmanna, engar áhyggjur. En við erum ekki land sem mun sitja og þegja án þess að gera nokkuð þegar ráðist er á flugvélar okkar," sagði Recep Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands. Atlantshafsbandalagið fundaði um málið í Brussel í dag. „Þetta er óásættanleg árás að okkar mati og við fordæmum hana. Þetta er annað dæmi um vanvirðingu stjórnvalda Sýrlands við alþjóðlegar reglur, frið og öryggi og mannlegt líf," sagði Anders Fogh Rasmussen. Nató ætlar fylgjast náið með þróun mála. „Bandamenn NATO munu fylgjast með þróun mála við suð-austur landamæri NATO. Og svo það sé alveg á hreinu þá er öryggi bandalagsins sameiginlegt og óskiptanlegt. Við stöndum með Tyrklandi í anda einingar." Tengdar fréttir Gífurleg spenna í samskiptum Tyrkja og Sýrlendinga Gífurleg spenna ríkir nú í samskiptum Tyrklands og Sýrlands en Tyrkir hafa sakað Sýrlendinga um að hafa skotið á aðra herþotu sína í gærdag. 26. júní 2012 06:46 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATO, fordæmdi í dag árás Sýrlendinga á tyrkneska orrustuþotu sem var skotinn niður í síðustu viku. Árásin var rædd á fundi Atlantshafsbandalagsins í Brussel í morgun. Tyrkir hafa mótmælt árás Sýrlendinga harðlega og lýst því yfir henni verði svarað. Mikil spenna ríkir nú á landmærum Tyrklands og Sýrlands og hafa Tyrkir aukið herstyrk sinn á svæðinu. „Tyrkir munu að sjálfsögðu ekki falla í gildru stríðsæsingarmanna, engar áhyggjur. En við erum ekki land sem mun sitja og þegja án þess að gera nokkuð þegar ráðist er á flugvélar okkar," sagði Recep Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands. Atlantshafsbandalagið fundaði um málið í Brussel í dag. „Þetta er óásættanleg árás að okkar mati og við fordæmum hana. Þetta er annað dæmi um vanvirðingu stjórnvalda Sýrlands við alþjóðlegar reglur, frið og öryggi og mannlegt líf," sagði Anders Fogh Rasmussen. Nató ætlar fylgjast náið með þróun mála. „Bandamenn NATO munu fylgjast með þróun mála við suð-austur landamæri NATO. Og svo það sé alveg á hreinu þá er öryggi bandalagsins sameiginlegt og óskiptanlegt. Við stöndum með Tyrklandi í anda einingar."
Tengdar fréttir Gífurleg spenna í samskiptum Tyrkja og Sýrlendinga Gífurleg spenna ríkir nú í samskiptum Tyrklands og Sýrlands en Tyrkir hafa sakað Sýrlendinga um að hafa skotið á aðra herþotu sína í gærdag. 26. júní 2012 06:46 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Gífurleg spenna í samskiptum Tyrkja og Sýrlendinga Gífurleg spenna ríkir nú í samskiptum Tyrklands og Sýrlands en Tyrkir hafa sakað Sýrlendinga um að hafa skotið á aðra herþotu sína í gærdag. 26. júní 2012 06:46