Lífið

Krúnurökuð í jóga

myndir/cover media
Leikkonan Charlize Theron, 36 ára, stundar jóga eins og enginn sé morgundaginn þessa dagana.

Charlize rakaði nýverið af sér allt hárið fyrir hlutverk í kvikmyndinni Mad Max: Fury Road þar sem hún fer með hlutverk Furiosa á móti leikaranum Tom Hardy.

Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá að leikkonunni er umhugað um heilsuna en hún er með nýpressaðan safa í hendi á leiðinni í jógatíma.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.