Sofia Vergara skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið er hún gaf sér pásu frá vinnu til að kíkja í smá verslunarleiðangur í Los Angeles á dögunum.
Var leikkonan klædd í afar þröngar svartar buxur og svörtum bol sem augljóslega sást í gegnum. Yfir þessu dressi klæddist hún svo léttu vesti og bar einstaklega fallega tösku við.