Nepali minnstur í heimi - er einungis 55 sentimetrar 26. febrúar 2012 20:27 Lilli er flottur á því. Dangi er einungis 55 sentimetrar að hæð. mynd/afp Chandra Bahadur Dangi, sjötíu og tveggja ára, Nepali hefur verið útnefndur minnsti maður í heimi en hann er einungis 55 sentimetrar að hæð. Dangi segist himinlifandi með nýja titilinn en hann segist ætla að nýta hann til þess að kynna land sitt og þjóð. Heimsmetabók Guinness afhenti Dangi viðurkenningarskjal í dag þess efnis að hann væri smá minnsti í heimi, 54,6 sentimetrar. Hann er frá fáttækri fjölskyldu í einangruðu þorpi í Nepal og segist aldrei hafa heyrt um fjallið Mount Everest, sem er eflaust þekktasta kennileiti landsins, og þá kveðst hann ekki hafa heyrt um Heimsmetabók Guinness áður. Það var timburkaupmaður sem heimsótti bæinn hans í síðasta mánuði sem ákvað að benda heimsmetabókinni á Dangi. Forráðamenn bókarinnar vildu hitta hann til þess að ganga úr skugga um að hann væri sá minnsti. Það var svo í dag Dangi flaug til höfuðborgarinnar og hann mældur. Það var í fyrsta skiptið sem hann fór í flugvél. „Ég er í góðu standi og ég er hamingjusamur," sagði Dangi þegar hann tók við viðurkenningarskjalinu. „Mig langar til að ferðast um heiminn og kynna land mitt og þjóð." Craig Glenday, framkvæmdastjóri Guinness, segir að það hafi verið mikil ánægja að afhenda Dangi viðurkenningarskjalið. „Ef hann er 72 ára gamall, eins og hann segist vera, þá er hann elsti maðurinn til þess að bera þennan titil." Hann býr með bróður sínum og hefur engan áhuga á að gifta sig. Enginn veit fyrir víst hvenær hann hætti að stækka en Dangi kveðst aldrei hafa farið til læknis á ævinni. Hann á fimm bræður og tvær systur, sem eru öllu í eðlilegri stærð. Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Chandra Bahadur Dangi, sjötíu og tveggja ára, Nepali hefur verið útnefndur minnsti maður í heimi en hann er einungis 55 sentimetrar að hæð. Dangi segist himinlifandi með nýja titilinn en hann segist ætla að nýta hann til þess að kynna land sitt og þjóð. Heimsmetabók Guinness afhenti Dangi viðurkenningarskjal í dag þess efnis að hann væri smá minnsti í heimi, 54,6 sentimetrar. Hann er frá fáttækri fjölskyldu í einangruðu þorpi í Nepal og segist aldrei hafa heyrt um fjallið Mount Everest, sem er eflaust þekktasta kennileiti landsins, og þá kveðst hann ekki hafa heyrt um Heimsmetabók Guinness áður. Það var timburkaupmaður sem heimsótti bæinn hans í síðasta mánuði sem ákvað að benda heimsmetabókinni á Dangi. Forráðamenn bókarinnar vildu hitta hann til þess að ganga úr skugga um að hann væri sá minnsti. Það var svo í dag Dangi flaug til höfuðborgarinnar og hann mældur. Það var í fyrsta skiptið sem hann fór í flugvél. „Ég er í góðu standi og ég er hamingjusamur," sagði Dangi þegar hann tók við viðurkenningarskjalinu. „Mig langar til að ferðast um heiminn og kynna land mitt og þjóð." Craig Glenday, framkvæmdastjóri Guinness, segir að það hafi verið mikil ánægja að afhenda Dangi viðurkenningarskjalið. „Ef hann er 72 ára gamall, eins og hann segist vera, þá er hann elsti maðurinn til þess að bera þennan titil." Hann býr með bróður sínum og hefur engan áhuga á að gifta sig. Enginn veit fyrir víst hvenær hann hætti að stækka en Dangi kveðst aldrei hafa farið til læknis á ævinni. Hann á fimm bræður og tvær systur, sem eru öllu í eðlilegri stærð.
Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira