Tískustjörnuspá fyrir desember 20. desember 2012 12:00 Meðfylgjandi má sjá örlítið brotabrot af skemmtilegri tískuspá stjörnumerkjanna fyrir desembermánuð af Tíska.is. Sigríður Klingenberg spákona skrifar:Bogmaður: Ef nóg vinna er í kringum Bogmanninn verður hann í miklu stuði í desember. Ekkert ergir Bogmanninn eins mikið og aðgerðarleysi og þarf hann því að vinda sér í að hafa eitthvað fyrir stafni.Steingeitin: Steingeitin ætti að steinhætta að hafa svona miklar áhyggjur því ekkert vinnst með því að velta sér upp úr hlutunum nema höfuðverkur og þunglyndi. Steingeitin ætti að hafa meira samband við vini og vandamenn í þessum mánuði og setja ást og umhyggju í allt sem hún gefur frá sér.Vatnsberinn: Vatnsberinn þarf að forgangsraða öllum áætlunum sem hann hefur á prjónunum í desember svo þær komist fyrir á dagatalinu. Þeir er nefnilega bara 31 dagur í mánuðinum en ekki 42.Fiskarnir: Fólk mun hrífast af Fiskunum og þeir fá hrós hvert sem þeir fara. Fiskarnir ættu að hætta að hafa áhyggjur af stórfjölskyldunni því allt fer eins og það á að fara.Hrúturinn: Hrútarnir eru ansi stórtækir oft á tíðum og eiga það til að gefa stórar gjafir gefi þeir gjafir á annað borð. Stundum þarf að íhuga aðeins betur hvað maður kaupir og vanda valið.Nautið: Nautið ætti að leyfa sér heldur meira en minna í desember og ekki hafa áhyggjur af Visareikningnum. Nautinu verður boðið í mörg partí og eignast fjöldan allan af nýjum vinum á þessum tímaTvíburarnir: Tvíburinn verður í hörkustuði á næstu mánuðum. Lífið brosir bókstaflega við honum. Satúrnus eykur eyðslugetu Tvíburans og verður hann líklega að fara að kaupa sér nýjan fataskáp fljótlega eða að flytja í stærra húsnæði.Krabbinn: Krabbar sem eru búnir að vera duglegir að leggja peninga í varasjóð eins og þeirra er von og vísa, mega sleppa fram af sér peningabeislinu og leyfa sér að versla eins og þá lystir.Ljónið: Ef ljónið fer sér hægt og rólega mun allt heppnast hjá því. Óvænt fjárstreymi beinist inn í líf Ljónsins á tímabilinu þegar mest liggur við og þá hlýnar því um hjartað.Meyjan: Í desembermánuði þarf Meyjan að nýta sér skipulagsgáfu sína til fulls. Smekkvísi Meyjunnar mun bera af í mánuðinum og um að gera að leyfa öðrum að njóta þessara einstöku hæfileika.Vogin: Vogin veit ekki hvort hún sé að koma eða fara um þessar mundir. Hún þarf að taka ákvarðanir og standa við þær, halda utan um sjálfa sig og varast streitu.Sporðdrekinn: Mikið fjör verður á Spðorðdrekunum á þessum tíma enda sjaldan ládeyða í kringum þá. Orkan verður mikil og stórar ákvarðanir teknar.Sjá alla stjörnuspána hér. Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Meðfylgjandi má sjá örlítið brotabrot af skemmtilegri tískuspá stjörnumerkjanna fyrir desembermánuð af Tíska.is. Sigríður Klingenberg spákona skrifar:Bogmaður: Ef nóg vinna er í kringum Bogmanninn verður hann í miklu stuði í desember. Ekkert ergir Bogmanninn eins mikið og aðgerðarleysi og þarf hann því að vinda sér í að hafa eitthvað fyrir stafni.Steingeitin: Steingeitin ætti að steinhætta að hafa svona miklar áhyggjur því ekkert vinnst með því að velta sér upp úr hlutunum nema höfuðverkur og þunglyndi. Steingeitin ætti að hafa meira samband við vini og vandamenn í þessum mánuði og setja ást og umhyggju í allt sem hún gefur frá sér.Vatnsberinn: Vatnsberinn þarf að forgangsraða öllum áætlunum sem hann hefur á prjónunum í desember svo þær komist fyrir á dagatalinu. Þeir er nefnilega bara 31 dagur í mánuðinum en ekki 42.Fiskarnir: Fólk mun hrífast af Fiskunum og þeir fá hrós hvert sem þeir fara. Fiskarnir ættu að hætta að hafa áhyggjur af stórfjölskyldunni því allt fer eins og það á að fara.Hrúturinn: Hrútarnir eru ansi stórtækir oft á tíðum og eiga það til að gefa stórar gjafir gefi þeir gjafir á annað borð. Stundum þarf að íhuga aðeins betur hvað maður kaupir og vanda valið.Nautið: Nautið ætti að leyfa sér heldur meira en minna í desember og ekki hafa áhyggjur af Visareikningnum. Nautinu verður boðið í mörg partí og eignast fjöldan allan af nýjum vinum á þessum tímaTvíburarnir: Tvíburinn verður í hörkustuði á næstu mánuðum. Lífið brosir bókstaflega við honum. Satúrnus eykur eyðslugetu Tvíburans og verður hann líklega að fara að kaupa sér nýjan fataskáp fljótlega eða að flytja í stærra húsnæði.Krabbinn: Krabbar sem eru búnir að vera duglegir að leggja peninga í varasjóð eins og þeirra er von og vísa, mega sleppa fram af sér peningabeislinu og leyfa sér að versla eins og þá lystir.Ljónið: Ef ljónið fer sér hægt og rólega mun allt heppnast hjá því. Óvænt fjárstreymi beinist inn í líf Ljónsins á tímabilinu þegar mest liggur við og þá hlýnar því um hjartað.Meyjan: Í desembermánuði þarf Meyjan að nýta sér skipulagsgáfu sína til fulls. Smekkvísi Meyjunnar mun bera af í mánuðinum og um að gera að leyfa öðrum að njóta þessara einstöku hæfileika.Vogin: Vogin veit ekki hvort hún sé að koma eða fara um þessar mundir. Hún þarf að taka ákvarðanir og standa við þær, halda utan um sjálfa sig og varast streitu.Sporðdrekinn: Mikið fjör verður á Spðorðdrekunum á þessum tíma enda sjaldan ládeyða í kringum þá. Orkan verður mikil og stórar ákvarðanir teknar.Sjá alla stjörnuspána hér.
Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira