Vigtin segir ekki alla söguna Guðmundur Hafþórsson Íþróttafræðingur & einkaþjálfari skrifar 12. desember 2012 16:00 Þegar þú byrjar að hreyfa þig þá er gríðarlega mikilvægt að fylgjast með framförum hjá þér. Margir detta í þá gryfju að horfa bara á vigtina þegar markmiðið er að grenna sig. Jú það er nú alltaf gaman að sjá töluna fara niður á við í stað þess að þjóta upp úr öllu valdi. En vigtin segir þér ekki alla söguna, það má í rauninni segja það að ef þú ætlar bara að fylgjast með henni þá getur þú alveg átt von á því að verða pirruð og jafnvel gefst upp á því að hreyfa þig.Hvað er ég að alhæfa núna? Jú þegar þú byrjar að hreyfa þig í fyrsta sinn eftir langa pásu þá fær líkaminn ákveðið sjokk. Þú keyrir þig út á hverri æfingunni á eftir annari og færð harðsperrur í hvert skipti. Þú ert alveg viss um að þú ert sko að rífa af þér kílóin. Þú ert búin að ákveða að vigta þig á 4 vikna fresti og það er komið að mælingadegi búmm þú stekkur á vigtina og sérð að þú ert kílói þyngri en fyrir 4 vikum síðan. Hvað gerðist eiginlega… ég sem var svo dugleg, búin að pína mig í heilan mánuð og það er enginn árangur? Þegar þú byrjar að æfa þá taka vöðvarnir við sér, þeir stækka, styrkjast, fá aukið þol og í flestum tilfellum þá líður þér betur og hefur meiri orku í gegnum daginn þó svo að við bölvum í hljóði þessum bévítans harðsperrum. Fyrsta mánuðinn þá er alls ekkert óalgengt að við byrjum á því að þyngjast örlítið. En þú munt sjá árangur erfiðisins ef þú gætir verulega að mataræðinu þínu og æfir reglulega. Þannig í raun ertu búin að bæta þig gríðarlega. Kílóatalan á vigtinni þinni segir ekki alla söguna. Horfðu í spegilin, hann hjálpar þér að meta hvort þú sért að ná árangri. Svo er alltaf gott að ummálsmæla sig 1x í mánuði og ekki verra að taka eins og eitt þol test á mánuði. Vertu með æfingadagbók. Skráðu niður þyngdir sem þú tekur af lóðum, endurtekningar, hversu mörg sett, klukkan hvað þú æfir. Með því að fylgast svona með þá hjálpar það þér að sjá árangurinn betur og á sama tíma skráðu niður hvernig þér líður eftir hverja æfingu. Ég hef fulla trú á þér, en það sem skiptir mestu máli. Hefur þú trú á þér? Sjá meira heilsutengt efni á síðu Guðmundar Meistarathjalfun.com. Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Þegar þú byrjar að hreyfa þig þá er gríðarlega mikilvægt að fylgjast með framförum hjá þér. Margir detta í þá gryfju að horfa bara á vigtina þegar markmiðið er að grenna sig. Jú það er nú alltaf gaman að sjá töluna fara niður á við í stað þess að þjóta upp úr öllu valdi. En vigtin segir þér ekki alla söguna, það má í rauninni segja það að ef þú ætlar bara að fylgjast með henni þá getur þú alveg átt von á því að verða pirruð og jafnvel gefst upp á því að hreyfa þig.Hvað er ég að alhæfa núna? Jú þegar þú byrjar að hreyfa þig í fyrsta sinn eftir langa pásu þá fær líkaminn ákveðið sjokk. Þú keyrir þig út á hverri æfingunni á eftir annari og færð harðsperrur í hvert skipti. Þú ert alveg viss um að þú ert sko að rífa af þér kílóin. Þú ert búin að ákveða að vigta þig á 4 vikna fresti og það er komið að mælingadegi búmm þú stekkur á vigtina og sérð að þú ert kílói þyngri en fyrir 4 vikum síðan. Hvað gerðist eiginlega… ég sem var svo dugleg, búin að pína mig í heilan mánuð og það er enginn árangur? Þegar þú byrjar að æfa þá taka vöðvarnir við sér, þeir stækka, styrkjast, fá aukið þol og í flestum tilfellum þá líður þér betur og hefur meiri orku í gegnum daginn þó svo að við bölvum í hljóði þessum bévítans harðsperrum. Fyrsta mánuðinn þá er alls ekkert óalgengt að við byrjum á því að þyngjast örlítið. En þú munt sjá árangur erfiðisins ef þú gætir verulega að mataræðinu þínu og æfir reglulega. Þannig í raun ertu búin að bæta þig gríðarlega. Kílóatalan á vigtinni þinni segir ekki alla söguna. Horfðu í spegilin, hann hjálpar þér að meta hvort þú sért að ná árangri. Svo er alltaf gott að ummálsmæla sig 1x í mánuði og ekki verra að taka eins og eitt þol test á mánuði. Vertu með æfingadagbók. Skráðu niður þyngdir sem þú tekur af lóðum, endurtekningar, hversu mörg sett, klukkan hvað þú æfir. Með því að fylgast svona með þá hjálpar það þér að sjá árangurinn betur og á sama tíma skráðu niður hvernig þér líður eftir hverja æfingu. Ég hef fulla trú á þér, en það sem skiptir mestu máli. Hefur þú trú á þér? Sjá meira heilsutengt efni á síðu Guðmundar Meistarathjalfun.com.
Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira