Best geymda leyndarmál íslenskra kvenna 19. desember 2012 12:30 Lónið vekur athygli um allan heim. Farið er afar fögrum orðum um Bláa Lónið á heimasíðu kanadíska Elle þar sem farið er yfir áhugaverða staði í heiminum til þess að fara í dekur yfir vetrartímann. Það er blaðakonan Natalie Bahadur sem skrifar greinina en hún skellti sér í Kísil- og saltskrúbb ásamt nuddi í Lóninu sem hún vill meina að þetta sé best geymda leyndarmál íslenskra kvenna. "Ef fólk á Íslandi veit ekki hvernig það á að mýkja þurra vetrarhúð, veit það enginn," segir Bahadur greinilega heilluð af Bláa Lóninu.Magnea Guðmundsdóttir.Íslenskar konur duglegar að nýta sér dekur í Bláa Lóninu. "Íslenskar konur eru þekktar fyrir að hafa fallega húð sem má m.a. þakka góðu vatni og heilnæmu lofti. Náttúruleg hráefni Blue Lagoon jarðsjávarins, steinefni, kísill og þörungar veita húðinni heilbrigðan og fallegan ljóma. Þetta þekkja íslenskar konur sem eru duglegar að koma til okkar," sagði Magnea Guðmundsdóttir kynningastjóri Bláa Lónsins þegar Lífið heyrði í henni vegna fréttarinnar. Hún segir einnig að það sé sérstaklega vinsælt hjá vinahópum sem vilja gera sér dagamun og dekra við líkama og sál að kíkja í lónið. Erlendir gestir kunna einnig vel að meta áhrif Bláa Lónsins og á sl. ári kom það fram í People Magazine að leikkonan Teri Hatcher er meðal þeirra sem hafa notið góðra áhrifa Bláa Lónsins.Hér má lesa færsluna í heild sinni.Fjallað er um dásemdir Bláa Lónsins í þessu eintaki ELLE. Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Farið er afar fögrum orðum um Bláa Lónið á heimasíðu kanadíska Elle þar sem farið er yfir áhugaverða staði í heiminum til þess að fara í dekur yfir vetrartímann. Það er blaðakonan Natalie Bahadur sem skrifar greinina en hún skellti sér í Kísil- og saltskrúbb ásamt nuddi í Lóninu sem hún vill meina að þetta sé best geymda leyndarmál íslenskra kvenna. "Ef fólk á Íslandi veit ekki hvernig það á að mýkja þurra vetrarhúð, veit það enginn," segir Bahadur greinilega heilluð af Bláa Lóninu.Magnea Guðmundsdóttir.Íslenskar konur duglegar að nýta sér dekur í Bláa Lóninu. "Íslenskar konur eru þekktar fyrir að hafa fallega húð sem má m.a. þakka góðu vatni og heilnæmu lofti. Náttúruleg hráefni Blue Lagoon jarðsjávarins, steinefni, kísill og þörungar veita húðinni heilbrigðan og fallegan ljóma. Þetta þekkja íslenskar konur sem eru duglegar að koma til okkar," sagði Magnea Guðmundsdóttir kynningastjóri Bláa Lónsins þegar Lífið heyrði í henni vegna fréttarinnar. Hún segir einnig að það sé sérstaklega vinsælt hjá vinahópum sem vilja gera sér dagamun og dekra við líkama og sál að kíkja í lónið. Erlendir gestir kunna einnig vel að meta áhrif Bláa Lónsins og á sl. ári kom það fram í People Magazine að leikkonan Teri Hatcher er meðal þeirra sem hafa notið góðra áhrifa Bláa Lónsins.Hér má lesa færsluna í heild sinni.Fjallað er um dásemdir Bláa Lónsins í þessu eintaki ELLE.
Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira