Hafa þungar áhyggjur af stöðu Geðsviðsins Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. nóvember 2012 09:12 Sálfræðingafélag Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af löngum biðlistum á Göngudeild Geðsviðs LSH. Bendir félagið á að lengsti biðtíminn eftir einstaklingsviðtölum við sálfræðinga sé vegna þunglyndis og kvíða. Að mati Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar sé þunglyndi og kvíði talin meðal þeirra heilbrigðisvandamála sem íþyngja samfélaginu mest. Hvetur félagið Guðbjart Hannesson velferðarráðherra til að beita sér fyrir því að göngudeild geðsviðs Landspítalans verði sérstaklega styrkt með fleiri stöðugildum sálfræðinga.Hér má sjá tilkynningu frá Sálfræðingafélaginu í heild sinni: Sálfræðingafélag Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af löngum biðlistum á Göngudeild Geðsviðs LSH. Eins og fram hefur komið í fréttum er lengsti biðtíminn eftir einstaklingsviðtölum við sálfræðinga vegna þunglyndis og kvíða. Að mati Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar er þunglyndi og kvíði talin meðal þeirra heilbrigðisvandamála íþyngja samfélaginu mest. Þess ber einnig að gæta að klínískar leiðbeiningar sem eru samþykktar bæði af spítalanum sjálfum og landlækni kveða á um sálfræðimeðferð ætti að vera fyrsta meðferð við flestum tegundum þunglyndis og kvíða. Heilbrigðisyfirvöld geta tæpast skýlt sér bakvið fjárskort og niðurskurð þegar kemur að geðrænni heilsu fólks því rannsóknir hafa ítrekað sýnt að kostnaður við raunsannaða meðferð við þunglyndi og kvíða skilar sér fljótt og örugglega aftur í ríkissjóð. Auk þessa er meðferð þunglyndis og kvíða jafnframt forvörn gegn ýmsum líkamlegum sjúkdómum sem eru kostnaðarsamir fyrir samfélagið. Sálfræðingafélagið vill hvetja heilbrigðisyfirvöld til að tryggja að farið sé eftir þeim klínísku leiðbeiningum sem settar hafa verið hér á landi. Slíkt er til hagsbóta fyrir sjúklinga, aðstandendur og ríkissjóð. Sálfræðingafélagið hvetur velferðarráðherra til að beita sér fyrir því að göngudeild geðsviðs Landspítalans verði sérstaklega styrkt með fleiri stöðugildum sálfræðinga. Það ætti að vera fyrsta aðgerð til að bæta úr þeim vanda sem við blasir. Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Sjá meira
Sálfræðingafélag Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af löngum biðlistum á Göngudeild Geðsviðs LSH. Bendir félagið á að lengsti biðtíminn eftir einstaklingsviðtölum við sálfræðinga sé vegna þunglyndis og kvíða. Að mati Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar sé þunglyndi og kvíði talin meðal þeirra heilbrigðisvandamála sem íþyngja samfélaginu mest. Hvetur félagið Guðbjart Hannesson velferðarráðherra til að beita sér fyrir því að göngudeild geðsviðs Landspítalans verði sérstaklega styrkt með fleiri stöðugildum sálfræðinga.Hér má sjá tilkynningu frá Sálfræðingafélaginu í heild sinni: Sálfræðingafélag Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af löngum biðlistum á Göngudeild Geðsviðs LSH. Eins og fram hefur komið í fréttum er lengsti biðtíminn eftir einstaklingsviðtölum við sálfræðinga vegna þunglyndis og kvíða. Að mati Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar er þunglyndi og kvíði talin meðal þeirra heilbrigðisvandamála íþyngja samfélaginu mest. Þess ber einnig að gæta að klínískar leiðbeiningar sem eru samþykktar bæði af spítalanum sjálfum og landlækni kveða á um sálfræðimeðferð ætti að vera fyrsta meðferð við flestum tegundum þunglyndis og kvíða. Heilbrigðisyfirvöld geta tæpast skýlt sér bakvið fjárskort og niðurskurð þegar kemur að geðrænni heilsu fólks því rannsóknir hafa ítrekað sýnt að kostnaður við raunsannaða meðferð við þunglyndi og kvíða skilar sér fljótt og örugglega aftur í ríkissjóð. Auk þessa er meðferð þunglyndis og kvíða jafnframt forvörn gegn ýmsum líkamlegum sjúkdómum sem eru kostnaðarsamir fyrir samfélagið. Sálfræðingafélagið vill hvetja heilbrigðisyfirvöld til að tryggja að farið sé eftir þeim klínísku leiðbeiningum sem settar hafa verið hér á landi. Slíkt er til hagsbóta fyrir sjúklinga, aðstandendur og ríkissjóð. Sálfræðingafélagið hvetur velferðarráðherra til að beita sér fyrir því að göngudeild geðsviðs Landspítalans verði sérstaklega styrkt með fleiri stöðugildum sálfræðinga. Það ætti að vera fyrsta aðgerð til að bæta úr þeim vanda sem við blasir.
Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Sjá meira