Innlent

Stálu vegabréfi og flugmiðum frá ferðamönnum

Óskað var eftir aðstoð lögreglu að hóteli við Skólavörðustíg um klukkan sex í morgun. Þar hafði verið stolið frá erlendum ferðamönnum bakpoka sem innihélt meðal annars passa og flugmiða. Fólkið átti flug nú með morgninum sem þau komust ekki í vegna þessa. Unnið er að rannsókn málsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×