Finnsk og íslensk börn líklegust til að hreyfa sig Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. nóvember 2012 15:12 Börn í fjöruferð. Mynd/ Ernir. Finnsk og íslensk börn eru líklegust allra barna á Norðurlöndunum til að hreyfa sig í samræmi við ráðleggingar eða rúm 56% finnskra barna og rúm 52% íslenskra barna. Þetta kemur fram í samnorræni vöktun á mataræði, hreyfingu og holdafari, en rannsóknin var unnin á síðasta ári.Niðurstöður birtust á vef Landlæknis í liðinni viku. Ráðleggingar miða við að börn stundi minnst 60 mínútna miðlungserfiða eða erfiða hreyfingu samtals á dag. Heilt yfir benda niðurstöðurnar til að aðeins um 44% norrænna barna á aldrinum 7-12 ára uppfylli þau viðmið. Norsk og sænsk börn eru síður líkleg til að uppfylla ráðleggingar um hreyfingu eða aðeins tæp 33% þeirra norsku og rúm 28% þeirra sænsku. Þá kemur fram í könnuninni að í heildina verja norræn börn á umræddum aldri um 2-3 klukkustundum af frítíma sínum á dag í kyrrsetu við skjá, svo sem tölvu eða sjónvarp. Um 21% barnanna verja fjórum tímum eða meira af frítíma sínum á degi hverjum við skjáinn og líkt og drengir líklegri til að verja lengri tíma við skjáinn en stúlkur. Framtíðarsýn Norrænu aðgerðaáætlunarinnar er að 75% fullorðinna uppfylli lágmarksráðlegginar um hreyfingu og að öll börn á aldrinum 1-12 ára og að minnsta kosti 85% af börnum og unglingum á aldrinum 12-16 ára hreyfi sig í samræmi við ráðleggingar. Miðað við niðurstöður könnunarinnar er töluvert í að umrædd markmið náist, ekki síst hvað börnin varðar. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Finnsk og íslensk börn eru líklegust allra barna á Norðurlöndunum til að hreyfa sig í samræmi við ráðleggingar eða rúm 56% finnskra barna og rúm 52% íslenskra barna. Þetta kemur fram í samnorræni vöktun á mataræði, hreyfingu og holdafari, en rannsóknin var unnin á síðasta ári.Niðurstöður birtust á vef Landlæknis í liðinni viku. Ráðleggingar miða við að börn stundi minnst 60 mínútna miðlungserfiða eða erfiða hreyfingu samtals á dag. Heilt yfir benda niðurstöðurnar til að aðeins um 44% norrænna barna á aldrinum 7-12 ára uppfylli þau viðmið. Norsk og sænsk börn eru síður líkleg til að uppfylla ráðleggingar um hreyfingu eða aðeins tæp 33% þeirra norsku og rúm 28% þeirra sænsku. Þá kemur fram í könnuninni að í heildina verja norræn börn á umræddum aldri um 2-3 klukkustundum af frítíma sínum á dag í kyrrsetu við skjá, svo sem tölvu eða sjónvarp. Um 21% barnanna verja fjórum tímum eða meira af frítíma sínum á degi hverjum við skjáinn og líkt og drengir líklegri til að verja lengri tíma við skjáinn en stúlkur. Framtíðarsýn Norrænu aðgerðaáætlunarinnar er að 75% fullorðinna uppfylli lágmarksráðlegginar um hreyfingu og að öll börn á aldrinum 1-12 ára og að minnsta kosti 85% af börnum og unglingum á aldrinum 12-16 ára hreyfi sig í samræmi við ráðleggingar. Miðað við niðurstöður könnunarinnar er töluvert í að umrædd markmið náist, ekki síst hvað börnin varðar.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira