Finnsk og íslensk börn líklegust til að hreyfa sig Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. nóvember 2012 15:12 Börn í fjöruferð. Mynd/ Ernir. Finnsk og íslensk börn eru líklegust allra barna á Norðurlöndunum til að hreyfa sig í samræmi við ráðleggingar eða rúm 56% finnskra barna og rúm 52% íslenskra barna. Þetta kemur fram í samnorræni vöktun á mataræði, hreyfingu og holdafari, en rannsóknin var unnin á síðasta ári.Niðurstöður birtust á vef Landlæknis í liðinni viku. Ráðleggingar miða við að börn stundi minnst 60 mínútna miðlungserfiða eða erfiða hreyfingu samtals á dag. Heilt yfir benda niðurstöðurnar til að aðeins um 44% norrænna barna á aldrinum 7-12 ára uppfylli þau viðmið. Norsk og sænsk börn eru síður líkleg til að uppfylla ráðleggingar um hreyfingu eða aðeins tæp 33% þeirra norsku og rúm 28% þeirra sænsku. Þá kemur fram í könnuninni að í heildina verja norræn börn á umræddum aldri um 2-3 klukkustundum af frítíma sínum á dag í kyrrsetu við skjá, svo sem tölvu eða sjónvarp. Um 21% barnanna verja fjórum tímum eða meira af frítíma sínum á degi hverjum við skjáinn og líkt og drengir líklegri til að verja lengri tíma við skjáinn en stúlkur. Framtíðarsýn Norrænu aðgerðaáætlunarinnar er að 75% fullorðinna uppfylli lágmarksráðlegginar um hreyfingu og að öll börn á aldrinum 1-12 ára og að minnsta kosti 85% af börnum og unglingum á aldrinum 12-16 ára hreyfi sig í samræmi við ráðleggingar. Miðað við niðurstöður könnunarinnar er töluvert í að umrædd markmið náist, ekki síst hvað börnin varðar. Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Fleiri fréttir Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Sjá meira
Finnsk og íslensk börn eru líklegust allra barna á Norðurlöndunum til að hreyfa sig í samræmi við ráðleggingar eða rúm 56% finnskra barna og rúm 52% íslenskra barna. Þetta kemur fram í samnorræni vöktun á mataræði, hreyfingu og holdafari, en rannsóknin var unnin á síðasta ári.Niðurstöður birtust á vef Landlæknis í liðinni viku. Ráðleggingar miða við að börn stundi minnst 60 mínútna miðlungserfiða eða erfiða hreyfingu samtals á dag. Heilt yfir benda niðurstöðurnar til að aðeins um 44% norrænna barna á aldrinum 7-12 ára uppfylli þau viðmið. Norsk og sænsk börn eru síður líkleg til að uppfylla ráðleggingar um hreyfingu eða aðeins tæp 33% þeirra norsku og rúm 28% þeirra sænsku. Þá kemur fram í könnuninni að í heildina verja norræn börn á umræddum aldri um 2-3 klukkustundum af frítíma sínum á dag í kyrrsetu við skjá, svo sem tölvu eða sjónvarp. Um 21% barnanna verja fjórum tímum eða meira af frítíma sínum á degi hverjum við skjáinn og líkt og drengir líklegri til að verja lengri tíma við skjáinn en stúlkur. Framtíðarsýn Norrænu aðgerðaáætlunarinnar er að 75% fullorðinna uppfylli lágmarksráðlegginar um hreyfingu og að öll börn á aldrinum 1-12 ára og að minnsta kosti 85% af börnum og unglingum á aldrinum 12-16 ára hreyfi sig í samræmi við ráðleggingar. Miðað við niðurstöður könnunarinnar er töluvert í að umrædd markmið náist, ekki síst hvað börnin varðar.
Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Fleiri fréttir Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent