Matnum haldið heitum í fjóraklukkutíma Hugrún Halldórsdóttir skrifar 8. nóvember 2012 19:14 Hádegismatur nemenda í tveimur grunnskólum í Kópavogi er eldaður í Reykjanesbæ og þegar þeir síðustu setjast að snæðingi hefur honum verið haldið heitum í um fjórar klukkustundir. Næringar- og matvælafræðingur segir fyrirkomulagið bjóða hættunni á matarsýkingu heim. Níu grunnskólar eru í Kópavogi, í fimm þeirra er matur eldaður frá grunni og í tveimur er hann hitaður á staðnum. Til tveggja, Kársnes- og Snælandsskóla, er maturinn hins vegar sendur fulleldaður frá fyrirtækinu Skólamat í Keflavík og það þykir Jóhönnu Torfadóttur sem á börn í Snælandsskóla slæmt. „Það sem ég hef áhyggjur af sem matvæla- og næringarfræðingur er að þetta er löng leið sem verið er að keyra matinn. Það þarf að byrja að hita hann væntanlega á milli átta og níu á morgnana. Börnin eru að koma í mat á milli 11 og 12:30 þannig að það geta liðið næstum því fimm tímar sem verið er að halda matnum heitum," segir Jóhanna Eyrún Torfadóttir, matvæla- og næringarfræðingur. „Það þarf að passa rosalega vel keðjuna. Það þarf að passa að hitinn detti ekki niður í bílnum eða á meðan hann er að bíða þar sem hann er tekinn inn í skólanum. Það þarf að fylgjast með hitaborðunum, það þarf að tryggja þetta rosalega vel því að þegar hitastigið fer undir 60 gráður þá geta farið að fjölga sér ákveðnar bakteríur í matnum." Jóhanna benti skólayfirvöldum fyrst á þessa hættu árið 2006 en þá starfaði hún sem ráðgjafi hjá skólamötuneyti Reykjavíkurborgar. „Þar settum við viðmið að það mætti ekki halda mat heitum lengur en í 2 tíma, það væri algjört hámark." Aðstæður í mötuneyti skólanna eru ófullnægjandi að mati Kópavogsbæjar og þess vegna þarf að breyta húsnæði skólanna til að hægt sé að elda þar mat frá grunni en að sögn upplýsingafulltrúa bæjarins hefur engin ákvörðun um slíkt verið tekin. Jóhanna telur mjög brýnt að það verði gert hið snarasta. „Börn eru náttúrulega ekki með sterkt ónæmiskerfi eins og fullorðið fólk og það sama á við um eldra fólk, það er ekki með sterkt ónæmiskerfi. Þannig að þeim er hættara við að fá matarsýkingu, ef það er eitthvað byrjað að fjölga sér þá eru þau viðkvæmari fyrir," segir Jóhanna Eyrún að lokum. Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Sjá meira
Hádegismatur nemenda í tveimur grunnskólum í Kópavogi er eldaður í Reykjanesbæ og þegar þeir síðustu setjast að snæðingi hefur honum verið haldið heitum í um fjórar klukkustundir. Næringar- og matvælafræðingur segir fyrirkomulagið bjóða hættunni á matarsýkingu heim. Níu grunnskólar eru í Kópavogi, í fimm þeirra er matur eldaður frá grunni og í tveimur er hann hitaður á staðnum. Til tveggja, Kársnes- og Snælandsskóla, er maturinn hins vegar sendur fulleldaður frá fyrirtækinu Skólamat í Keflavík og það þykir Jóhönnu Torfadóttur sem á börn í Snælandsskóla slæmt. „Það sem ég hef áhyggjur af sem matvæla- og næringarfræðingur er að þetta er löng leið sem verið er að keyra matinn. Það þarf að byrja að hita hann væntanlega á milli átta og níu á morgnana. Börnin eru að koma í mat á milli 11 og 12:30 þannig að það geta liðið næstum því fimm tímar sem verið er að halda matnum heitum," segir Jóhanna Eyrún Torfadóttir, matvæla- og næringarfræðingur. „Það þarf að passa rosalega vel keðjuna. Það þarf að passa að hitinn detti ekki niður í bílnum eða á meðan hann er að bíða þar sem hann er tekinn inn í skólanum. Það þarf að fylgjast með hitaborðunum, það þarf að tryggja þetta rosalega vel því að þegar hitastigið fer undir 60 gráður þá geta farið að fjölga sér ákveðnar bakteríur í matnum." Jóhanna benti skólayfirvöldum fyrst á þessa hættu árið 2006 en þá starfaði hún sem ráðgjafi hjá skólamötuneyti Reykjavíkurborgar. „Þar settum við viðmið að það mætti ekki halda mat heitum lengur en í 2 tíma, það væri algjört hámark." Aðstæður í mötuneyti skólanna eru ófullnægjandi að mati Kópavogsbæjar og þess vegna þarf að breyta húsnæði skólanna til að hægt sé að elda þar mat frá grunni en að sögn upplýsingafulltrúa bæjarins hefur engin ákvörðun um slíkt verið tekin. Jóhanna telur mjög brýnt að það verði gert hið snarasta. „Börn eru náttúrulega ekki með sterkt ónæmiskerfi eins og fullorðið fólk og það sama á við um eldra fólk, það er ekki með sterkt ónæmiskerfi. Þannig að þeim er hættara við að fá matarsýkingu, ef það er eitthvað byrjað að fjölga sér þá eru þau viðkvæmari fyrir," segir Jóhanna Eyrún að lokum.
Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Sjá meira