Matnum haldið heitum í fjóraklukkutíma Hugrún Halldórsdóttir skrifar 8. nóvember 2012 19:14 Hádegismatur nemenda í tveimur grunnskólum í Kópavogi er eldaður í Reykjanesbæ og þegar þeir síðustu setjast að snæðingi hefur honum verið haldið heitum í um fjórar klukkustundir. Næringar- og matvælafræðingur segir fyrirkomulagið bjóða hættunni á matarsýkingu heim. Níu grunnskólar eru í Kópavogi, í fimm þeirra er matur eldaður frá grunni og í tveimur er hann hitaður á staðnum. Til tveggja, Kársnes- og Snælandsskóla, er maturinn hins vegar sendur fulleldaður frá fyrirtækinu Skólamat í Keflavík og það þykir Jóhönnu Torfadóttur sem á börn í Snælandsskóla slæmt. „Það sem ég hef áhyggjur af sem matvæla- og næringarfræðingur er að þetta er löng leið sem verið er að keyra matinn. Það þarf að byrja að hita hann væntanlega á milli átta og níu á morgnana. Börnin eru að koma í mat á milli 11 og 12:30 þannig að það geta liðið næstum því fimm tímar sem verið er að halda matnum heitum," segir Jóhanna Eyrún Torfadóttir, matvæla- og næringarfræðingur. „Það þarf að passa rosalega vel keðjuna. Það þarf að passa að hitinn detti ekki niður í bílnum eða á meðan hann er að bíða þar sem hann er tekinn inn í skólanum. Það þarf að fylgjast með hitaborðunum, það þarf að tryggja þetta rosalega vel því að þegar hitastigið fer undir 60 gráður þá geta farið að fjölga sér ákveðnar bakteríur í matnum." Jóhanna benti skólayfirvöldum fyrst á þessa hættu árið 2006 en þá starfaði hún sem ráðgjafi hjá skólamötuneyti Reykjavíkurborgar. „Þar settum við viðmið að það mætti ekki halda mat heitum lengur en í 2 tíma, það væri algjört hámark." Aðstæður í mötuneyti skólanna eru ófullnægjandi að mati Kópavogsbæjar og þess vegna þarf að breyta húsnæði skólanna til að hægt sé að elda þar mat frá grunni en að sögn upplýsingafulltrúa bæjarins hefur engin ákvörðun um slíkt verið tekin. Jóhanna telur mjög brýnt að það verði gert hið snarasta. „Börn eru náttúrulega ekki með sterkt ónæmiskerfi eins og fullorðið fólk og það sama á við um eldra fólk, það er ekki með sterkt ónæmiskerfi. Þannig að þeim er hættara við að fá matarsýkingu, ef það er eitthvað byrjað að fjölga sér þá eru þau viðkvæmari fyrir," segir Jóhanna Eyrún að lokum. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Sjá meira
Hádegismatur nemenda í tveimur grunnskólum í Kópavogi er eldaður í Reykjanesbæ og þegar þeir síðustu setjast að snæðingi hefur honum verið haldið heitum í um fjórar klukkustundir. Næringar- og matvælafræðingur segir fyrirkomulagið bjóða hættunni á matarsýkingu heim. Níu grunnskólar eru í Kópavogi, í fimm þeirra er matur eldaður frá grunni og í tveimur er hann hitaður á staðnum. Til tveggja, Kársnes- og Snælandsskóla, er maturinn hins vegar sendur fulleldaður frá fyrirtækinu Skólamat í Keflavík og það þykir Jóhönnu Torfadóttur sem á börn í Snælandsskóla slæmt. „Það sem ég hef áhyggjur af sem matvæla- og næringarfræðingur er að þetta er löng leið sem verið er að keyra matinn. Það þarf að byrja að hita hann væntanlega á milli átta og níu á morgnana. Börnin eru að koma í mat á milli 11 og 12:30 þannig að það geta liðið næstum því fimm tímar sem verið er að halda matnum heitum," segir Jóhanna Eyrún Torfadóttir, matvæla- og næringarfræðingur. „Það þarf að passa rosalega vel keðjuna. Það þarf að passa að hitinn detti ekki niður í bílnum eða á meðan hann er að bíða þar sem hann er tekinn inn í skólanum. Það þarf að fylgjast með hitaborðunum, það þarf að tryggja þetta rosalega vel því að þegar hitastigið fer undir 60 gráður þá geta farið að fjölga sér ákveðnar bakteríur í matnum." Jóhanna benti skólayfirvöldum fyrst á þessa hættu árið 2006 en þá starfaði hún sem ráðgjafi hjá skólamötuneyti Reykjavíkurborgar. „Þar settum við viðmið að það mætti ekki halda mat heitum lengur en í 2 tíma, það væri algjört hámark." Aðstæður í mötuneyti skólanna eru ófullnægjandi að mati Kópavogsbæjar og þess vegna þarf að breyta húsnæði skólanna til að hægt sé að elda þar mat frá grunni en að sögn upplýsingafulltrúa bæjarins hefur engin ákvörðun um slíkt verið tekin. Jóhanna telur mjög brýnt að það verði gert hið snarasta. „Börn eru náttúrulega ekki með sterkt ónæmiskerfi eins og fullorðið fólk og það sama á við um eldra fólk, það er ekki með sterkt ónæmiskerfi. Þannig að þeim er hættara við að fá matarsýkingu, ef það er eitthvað byrjað að fjölga sér þá eru þau viðkvæmari fyrir," segir Jóhanna Eyrún að lokum.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Sjá meira