Innlent

Meintur brennuvargur óskaði eftir gistingu hjá lögreglunni

Maður, sem Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði í allt að 30 daga gæsluvarðhald, meðal annars vegna tilburða til íkveikja í bænum, gengur aftur laus eftir að Hæstiréttur felldi úrskurðinn úr gildi. Hann var á kreiki á Selfossi í nótt. Undir morgun knúði hann dyra á lögreglustöðinni og óskaði eftir mat og gistingu, en var fálega tekið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×