Innlent

Dópsali handtekinn í Garðabæ - sterar, rafbyssa og þýfi á heimilinu

Mynd/ Óskar.
Karl á þrítugsaldri var handtekinn í Garðabæ í gær en á heimili hans fannst kókaín. Maðurinn, sem hefur áður komið við sögu hjá lögreglu, viðurkenndi að kókaínið hefði verið ætlað til sölu. Á sama stað var einnig lagt hald á rafbyssu, stera og töluvert af þýfi, en hluta þess er þegar búið að tengja við innbrot á höfuðborgarsvæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×