Fjórtán ára stelpa sendir sjúkum börnum hárið sitt BBI skrifar 12. október 2012 21:07 Helga Guðrún með fléttuna í höndunum. Hin fjórtán ára gamla Helga Guðrún Þorbjörnsdóttir ákvað í vikunni að klippa af sér hárið og senda það til útlanda svo hægt sé að gera úr því hárkollu fyrir börn sem hafa misst hárið vegna lyfjameðferðar. „Mig hafði alltaf langað til að klippa mig stutthærða en ég vissi ekki alveg hvort ég ætti að gera það. Svo fattaði ég að ég gæti gefið hárið til útlanda," segir Helga. Það var fyrirtækið Locks of Love (ísl. Ástarlokkar) sem Helga heyrði af og reið baggamuninn. Fyrirtækið er staðsett í Bandaríkjunum en tekur við hárframlögum, þ.e. mannahári, héðan og þaðan úr heiminum í því skyni að búa til hárkollur fyrir börn sem hafa þurft að gangast undir lyfjameðferð, t.d. vegna krabbameins. Þegar Helga heyrði af fyrirbærinu ákvað hún að slá til, gerast stutthærð og senda hárið til útlanda til að leggja þurfandi börnum lið. Og það gerði hún á þriðjudaginn var. „Ég vissi að krabbameinssjúklingar hafa meiri not fyrir hárið en ég," segir hún og sér alls ekki eftir klippingunni. „Það er bara gott að gefa af mér. Og svo er plús að þetta er mikið þægilegra,." Að eigin sögn hefur hún fengið mjög góðar undirtektir frá vinum og fjölskyldu. „Já, það er alveg ótrúlega mikið af facebook vinum mínum sem eru búnir að læka myndina mína og segja hvað þetta er fallegt af mér og svona," segir Helga. Helga hefur aldrei heyrt um fólk sem sendir hárið á sér til útlanda. „Nei ég hef eiginlega ekki heyrt um neinn," segir hún en hugmyndin kviknaði hjá henni sjálfri. Enn hefur hún ekki sent hárið út en það mun hún gera á næstu dögum.Helga fyrir klippinguna og eftir hana. Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Sjá meira
Hin fjórtán ára gamla Helga Guðrún Þorbjörnsdóttir ákvað í vikunni að klippa af sér hárið og senda það til útlanda svo hægt sé að gera úr því hárkollu fyrir börn sem hafa misst hárið vegna lyfjameðferðar. „Mig hafði alltaf langað til að klippa mig stutthærða en ég vissi ekki alveg hvort ég ætti að gera það. Svo fattaði ég að ég gæti gefið hárið til útlanda," segir Helga. Það var fyrirtækið Locks of Love (ísl. Ástarlokkar) sem Helga heyrði af og reið baggamuninn. Fyrirtækið er staðsett í Bandaríkjunum en tekur við hárframlögum, þ.e. mannahári, héðan og þaðan úr heiminum í því skyni að búa til hárkollur fyrir börn sem hafa þurft að gangast undir lyfjameðferð, t.d. vegna krabbameins. Þegar Helga heyrði af fyrirbærinu ákvað hún að slá til, gerast stutthærð og senda hárið til útlanda til að leggja þurfandi börnum lið. Og það gerði hún á þriðjudaginn var. „Ég vissi að krabbameinssjúklingar hafa meiri not fyrir hárið en ég," segir hún og sér alls ekki eftir klippingunni. „Það er bara gott að gefa af mér. Og svo er plús að þetta er mikið þægilegra,." Að eigin sögn hefur hún fengið mjög góðar undirtektir frá vinum og fjölskyldu. „Já, það er alveg ótrúlega mikið af facebook vinum mínum sem eru búnir að læka myndina mína og segja hvað þetta er fallegt af mér og svona," segir Helga. Helga hefur aldrei heyrt um fólk sem sendir hárið á sér til útlanda. „Nei ég hef eiginlega ekki heyrt um neinn," segir hún en hugmyndin kviknaði hjá henni sjálfri. Enn hefur hún ekki sent hárið út en það mun hún gera á næstu dögum.Helga fyrir klippinguna og eftir hana.
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Sjá meira