Aldrei meiri áhugi á sumarbústaðalóðum í Grímsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. október 2012 23:47 Mynd úr safni. Myndin er ekki tekin í Grímsnesi. Mynd/GVA Sjaldan eða aldrei hefur verið jafnmikill áhugi á sumarbústaðalóðum í Grímsnesi eins og nú, þrátt fyrir allt tal um efnahagskreppu. Oddviti sveitarfélagsins segir þetta koma skemmtilega á óvart. Fjölmargir bústaðir eru í byggingu og biðlisti er eftir lausum lóðum. Í Grímsnesi og Grafningshreppi eru um þrjú þúsund sumarbústaðir og fer þeim sífellt fjölgandi. Á síðustu vikum hefur Byggingarnefnd úthlutað 17 lóðum undir bústaði og fjölmargir nýir bústaðir eru í byggingu vítt og breitt um Grímsnesið. „Það er nú talsvert verið að byggja af semsagt nýjum eignum og þá sérstaklega verið að þétta byggðina í þessum eldri hverfum. En það er talsvert líka af byggingum á aukahúsi, gestahúsi. Þannig það er heilmikið í gangi," segir Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps. „Ég held það sé ekki verri sparnaður hjá fólki ef það á pening, að setja það í fallegt sumarhús, því þau virðast haldast vel í verði, alla vega í okkar samfélagi," segir hann. Gunnar segir að nýir bústaðir stækki og stækki enda allt meira eða minna heilsárs hús. Meðalstærðin á nýjum sumarbústöðum er á um 120-160 fermetrar. „Þetta er náttúrlega byggt eftir ítrustu stöðlum, bara nánast eins og einbýlishús. Með steyptum plötum og hita í gólfi og öllu sem því fylgir," segir Gunnar. Gunnar segir að þessi mikli áhugi á nýjum sumarbústöðum og bústaðalóðum komi skemmtilega á óvart í öllu talinu um efnahagskreppu landsins. „Ég sé það að allar lóðir sem eru til sölu í byggðum hverfum þær fara eiginlega alveg um leið," segir Gunnar.Svo þetta selst allt eins og heitar lummur? „Klárlega," svarar Gunnar.Og oddvitinn brosir breitt? „Já hann er mjög ánægður," segir Gunnar og hlær. Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Sjá meira
Sjaldan eða aldrei hefur verið jafnmikill áhugi á sumarbústaðalóðum í Grímsnesi eins og nú, þrátt fyrir allt tal um efnahagskreppu. Oddviti sveitarfélagsins segir þetta koma skemmtilega á óvart. Fjölmargir bústaðir eru í byggingu og biðlisti er eftir lausum lóðum. Í Grímsnesi og Grafningshreppi eru um þrjú þúsund sumarbústaðir og fer þeim sífellt fjölgandi. Á síðustu vikum hefur Byggingarnefnd úthlutað 17 lóðum undir bústaði og fjölmargir nýir bústaðir eru í byggingu vítt og breitt um Grímsnesið. „Það er nú talsvert verið að byggja af semsagt nýjum eignum og þá sérstaklega verið að þétta byggðina í þessum eldri hverfum. En það er talsvert líka af byggingum á aukahúsi, gestahúsi. Þannig það er heilmikið í gangi," segir Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps. „Ég held það sé ekki verri sparnaður hjá fólki ef það á pening, að setja það í fallegt sumarhús, því þau virðast haldast vel í verði, alla vega í okkar samfélagi," segir hann. Gunnar segir að nýir bústaðir stækki og stækki enda allt meira eða minna heilsárs hús. Meðalstærðin á nýjum sumarbústöðum er á um 120-160 fermetrar. „Þetta er náttúrlega byggt eftir ítrustu stöðlum, bara nánast eins og einbýlishús. Með steyptum plötum og hita í gólfi og öllu sem því fylgir," segir Gunnar. Gunnar segir að þessi mikli áhugi á nýjum sumarbústöðum og bústaðalóðum komi skemmtilega á óvart í öllu talinu um efnahagskreppu landsins. „Ég sé það að allar lóðir sem eru til sölu í byggðum hverfum þær fara eiginlega alveg um leið," segir Gunnar.Svo þetta selst allt eins og heitar lummur? „Klárlega," svarar Gunnar.Og oddvitinn brosir breitt? „Já hann er mjög ánægður," segir Gunnar og hlær.
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Sjá meira