Lífið

Harry Potter-stjarna með horn

MYNDIR / COVER MEDIA
Leikarinn Daniel Radcliffe er örlítið skuggalegur í gervi fyrir nýjustu mynd sína Horns.

Í myndinni leikur hann ungan mann sem vaknar með horn vaxandi úr enninu á sér.

"Að leika einhvern sem er hvort sem er að ganga í gegnum stormasamt tímabil í lífinu og að breytast í þennan hræðilega djöflakarakter var mjög, mjög spennandi," segir Daniel um aðalhlutverkið sem hann fer með í myndinni. Þetta verður án efa athyglisverð mynd.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.