Þakklæti galdurinn á bak við gott hjónaband 21. september 2012 13:00 mynd/hrafnkell Pálmarsson Hver man ekki eftir brúðkaupsþættinum Já í umsjón Elínar Maríu Björnsdóttur athafnakonu með meiru? Lífið tók þessa ævintýragjörnu og atorkusömu konu tali sem býr nú í Svíþjóð með fjölskyldu sinni og sinnir frumkvöðlastarfi sem Practice Leader Education. Hver er konan? Eiginkona, mamma, dóttir, systir, frænka, vinkona. Ég er einlæg og get verið hrikalega óþolinmóð - ég vil að hlutirnir gerist hratt og vel. Finnst óendanlega gaman að koma nýjum hlutum á koppinn. Hugmyndarík, hláturmild og gefst aldrei upp!Þjóðin kynntist þér vel þegar þú stýrðir Brúðkaupsþættinum Já en hann náði gríðarlegum vinsældum. Hvað kom til að þú ákvaðst að gera þættina á sínum tíma? Löngun til að vekja athygli á hinu jákvæða sem fram fer í okkar samfélagi. Þrátt fyrir að yfir 80% af því sem gerist í lífi og starfi fólks sé jákvætt er stærsti hluti frétta eða sjónvarpsþátta yfirleitt um það sem miður fer eða er neikvætt s.s. glæpi og ofbeldi. Ég var náttúrulega nýgift á þessum tíma þannig að þessi dagur var í fersku minni hjá mér sem gerðimig enn áhugasamari um þennan viðburðaríka dag í lífi fólks. Að fá slíkt tækifæri sem ég fékk, að segja sögu allra þessara einstaklinga og sýna jákvæða og fallega hlið á lífinu út frá sjónarhóli brúðkaupa og hjónabanda, var ótrúlega gefandi og skemmtilegt. Eftir á að hyggja-ætli þetta sé ekki bara ágætis heimild um íslensk brúðkaup.Langaði þig aldrei að endurtaka leikinn þegar þú upplifðir öll þessu ólíku brúðkaup?Ó jú, þú getur rétt ímyndað þér og það ætla ég að gera. Það er hægt að gifta sig aftur og aftur og aftur - ég ætla að gera það með sama manninum.Hver er galdurinn á bak við gott hjónaband að þínu mati? Veit ekki hvort það er til einhver galdur en að mínu mati er ást, húmor, þakklæti, sameiginleg framtíðarsýn og eilíf jákvæðni meginkjarninn.Lesa viðtalið við Elínu í heild sinni hér. Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Hver man ekki eftir brúðkaupsþættinum Já í umsjón Elínar Maríu Björnsdóttur athafnakonu með meiru? Lífið tók þessa ævintýragjörnu og atorkusömu konu tali sem býr nú í Svíþjóð með fjölskyldu sinni og sinnir frumkvöðlastarfi sem Practice Leader Education. Hver er konan? Eiginkona, mamma, dóttir, systir, frænka, vinkona. Ég er einlæg og get verið hrikalega óþolinmóð - ég vil að hlutirnir gerist hratt og vel. Finnst óendanlega gaman að koma nýjum hlutum á koppinn. Hugmyndarík, hláturmild og gefst aldrei upp!Þjóðin kynntist þér vel þegar þú stýrðir Brúðkaupsþættinum Já en hann náði gríðarlegum vinsældum. Hvað kom til að þú ákvaðst að gera þættina á sínum tíma? Löngun til að vekja athygli á hinu jákvæða sem fram fer í okkar samfélagi. Þrátt fyrir að yfir 80% af því sem gerist í lífi og starfi fólks sé jákvætt er stærsti hluti frétta eða sjónvarpsþátta yfirleitt um það sem miður fer eða er neikvætt s.s. glæpi og ofbeldi. Ég var náttúrulega nýgift á þessum tíma þannig að þessi dagur var í fersku minni hjá mér sem gerðimig enn áhugasamari um þennan viðburðaríka dag í lífi fólks. Að fá slíkt tækifæri sem ég fékk, að segja sögu allra þessara einstaklinga og sýna jákvæða og fallega hlið á lífinu út frá sjónarhóli brúðkaupa og hjónabanda, var ótrúlega gefandi og skemmtilegt. Eftir á að hyggja-ætli þetta sé ekki bara ágætis heimild um íslensk brúðkaup.Langaði þig aldrei að endurtaka leikinn þegar þú upplifðir öll þessu ólíku brúðkaup?Ó jú, þú getur rétt ímyndað þér og það ætla ég að gera. Það er hægt að gifta sig aftur og aftur og aftur - ég ætla að gera það með sama manninum.Hver er galdurinn á bak við gott hjónaband að þínu mati? Veit ekki hvort það er til einhver galdur en að mínu mati er ást, húmor, þakklæti, sameiginleg framtíðarsýn og eilíf jákvæðni meginkjarninn.Lesa viðtalið við Elínu í heild sinni hér.
Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira