Það var flott stemning í íþróttahúsinu að Varmá í kvöld þegar Afturelding tók á móti ÍR í N1-deild karla í handbolta.
Báðum liðum er spáð nokkuð góðu gengi í vetur enda hafa þau styrkst nokkuð á milli ára.
Það voru þó nýliðar ÍR sem höfðu betur að þessu sinni.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, brá sér á völlinn og myndirnar sem hann tók má sjá hér að neðan.
Stemning í Mosfellsbænum - myndir

Mest lesið





Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið
Enski boltinn


Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld
Fótbolti

Chelsea búið að kaupa Garnacho
Enski boltinn

