Hannar fyrir stórfyrirtæki í Suður-Kóreu 25. september 2012 16:00 Sigríður Heimisdóttir. Sigríður Heimisdóttir iðnhönnuður hefur hannað heimilislínu fyrir suður-kóreska stórfyrirtækið Jaju. Fyrirtækið er í eigu barnabarns stofnanda Samsung-samsteypunnar. "Ég vissi ekkert hvað ég var að fara út í, ég fékk bara símtal frá fyrirtæki í New York sem átti að endurhanna vörumerkið og vildi fá mig til að uppfæra vörulínuna," útskýrir Sigríður. Símtalið fékk hún fyrir rúmu ári og síðan þá hefur hún átt vikulega símafundi með stjórnendum Jaju auk þess sem hún hefur flogið út til að vinna með hönnunarteymi þeirra næstum mánaðarlega. Aðspurð segir hún mikla vinnu liggja að baki verkefninu en tekur fram að sú vinna hafi verið stórskemmtileg. "Ég fékk alveg frjálsar hendur við hönnunina og maður fær ekki oft tækifæri til þess. Ég þurfti svo að kynna mér lifnaðarhætti Suður-Kóreubúa áður en ég hófst handa því það er margt ólíkt með þeirra menningu og okkar. Þeir sitja til að mynda mikið á gólfinu og búa mjög þröngt. Baðherbergin þeirra eru eins og stór sturtuklefi og allar snyrtivörur eru geymdar í svefnherberginu. Þeir vinna líka mikið og þess vegna þurfa heimilin að vera þægileg og einföld." Samstarf Sigríðar og Jaju mun standa næstu fimm árin og því er vinnu hennar ekki nærri lokið. Jaju hefur þegar opnað eina verslun sem selur hönnun Siggu og mun opna fleiri á næstu vikum. Aðalverslun þeirra verður svo opnuð um áramótin og verður sú á sjö hæðum á besta stað í Seoul. "Við erum bara rétt að byrja," segir Sigga glaðlega að lokum. - sm Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
Sigríður Heimisdóttir iðnhönnuður hefur hannað heimilislínu fyrir suður-kóreska stórfyrirtækið Jaju. Fyrirtækið er í eigu barnabarns stofnanda Samsung-samsteypunnar. "Ég vissi ekkert hvað ég var að fara út í, ég fékk bara símtal frá fyrirtæki í New York sem átti að endurhanna vörumerkið og vildi fá mig til að uppfæra vörulínuna," útskýrir Sigríður. Símtalið fékk hún fyrir rúmu ári og síðan þá hefur hún átt vikulega símafundi með stjórnendum Jaju auk þess sem hún hefur flogið út til að vinna með hönnunarteymi þeirra næstum mánaðarlega. Aðspurð segir hún mikla vinnu liggja að baki verkefninu en tekur fram að sú vinna hafi verið stórskemmtileg. "Ég fékk alveg frjálsar hendur við hönnunina og maður fær ekki oft tækifæri til þess. Ég þurfti svo að kynna mér lifnaðarhætti Suður-Kóreubúa áður en ég hófst handa því það er margt ólíkt með þeirra menningu og okkar. Þeir sitja til að mynda mikið á gólfinu og búa mjög þröngt. Baðherbergin þeirra eru eins og stór sturtuklefi og allar snyrtivörur eru geymdar í svefnherberginu. Þeir vinna líka mikið og þess vegna þurfa heimilin að vera þægileg og einföld." Samstarf Sigríðar og Jaju mun standa næstu fimm árin og því er vinnu hennar ekki nærri lokið. Jaju hefur þegar opnað eina verslun sem selur hönnun Siggu og mun opna fleiri á næstu vikum. Aðalverslun þeirra verður svo opnuð um áramótin og verður sú á sjö hæðum á besta stað í Seoul. "Við erum bara rétt að byrja," segir Sigga glaðlega að lokum. - sm
Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira