Hann var alltof ungur 28. september 2012 19:00 MYND / COVER MEDIA Leikaraparið Goldie Hawn og Kurt Russell er búið að vera saman í 29 ár en Goldie fannst hann fullungur þegar þau hittust fyrst. Goldie, sem í dag er 66 ára, hitti Kurt fyrst þegar hún var 21 árs og hann aðeins sextán ára gamall. Neistar flugu á setti kvikmyndarinnar The One and Only, Genuine, Original Family Band árið 1968 en Goldie vildi ekki byrja með honum þá því henni fannst hann alltof ungur fyrir sig. Það var ekki fyrr en þau léku saman í Swing Shift árið 1983 að rómantíkin byrjaði fyrir alvöru. Þetta segir Goldie í útvarpsviðtali við Desert Island Discs. "Ég var 21 árs og hann sextán og mér fannst hann yndislegur en alltof ungur. Árum seinna hittumst við aftur og mér líkaði vel við hann og ég mundi að mér líkaði mjög vel við hann þegar við hittumst fyrst. En við sögðum bæði að við myndum aldrei deita aðra leikara þannig að maður veit aldrei." Goldie á tvö börn, Kate og Oliver, úr fyrra hjónabandi með Bill Hudson. Goldie og Kurt hafa aldrei gengið í hjónaband en þau eiga soninn Wyatt saman sem er 26 ára. En hvað er leyndarmálið á bak við langlíft samband? "Við höfum verið saman í 29 ár og ég held að ef fólk vill að hlutir gangi þá lætur það þá ganga en ef það vill það ekki þá fer allt til fjandans. Ég veit ekki hvort þetta hefur verið hörkuvinna en þetta er það sem ég vildi út úr lífinu – gott samband og heilbrigð fjölskylda." Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
Leikaraparið Goldie Hawn og Kurt Russell er búið að vera saman í 29 ár en Goldie fannst hann fullungur þegar þau hittust fyrst. Goldie, sem í dag er 66 ára, hitti Kurt fyrst þegar hún var 21 árs og hann aðeins sextán ára gamall. Neistar flugu á setti kvikmyndarinnar The One and Only, Genuine, Original Family Band árið 1968 en Goldie vildi ekki byrja með honum þá því henni fannst hann alltof ungur fyrir sig. Það var ekki fyrr en þau léku saman í Swing Shift árið 1983 að rómantíkin byrjaði fyrir alvöru. Þetta segir Goldie í útvarpsviðtali við Desert Island Discs. "Ég var 21 árs og hann sextán og mér fannst hann yndislegur en alltof ungur. Árum seinna hittumst við aftur og mér líkaði vel við hann og ég mundi að mér líkaði mjög vel við hann þegar við hittumst fyrst. En við sögðum bæði að við myndum aldrei deita aðra leikara þannig að maður veit aldrei." Goldie á tvö börn, Kate og Oliver, úr fyrra hjónabandi með Bill Hudson. Goldie og Kurt hafa aldrei gengið í hjónaband en þau eiga soninn Wyatt saman sem er 26 ára. En hvað er leyndarmálið á bak við langlíft samband? "Við höfum verið saman í 29 ár og ég held að ef fólk vill að hlutir gangi þá lætur það þá ganga en ef það vill það ekki þá fer allt til fjandans. Ég veit ekki hvort þetta hefur verið hörkuvinna en þetta er það sem ég vildi út úr lífinu – gott samband og heilbrigð fjölskylda."
Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira