Innlent

Nýnemar tolleraðir í MR

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sjöttu bekkingar voru vígreifir þegar tolleringin hófst í morgun.
Sjöttu bekkingar voru vígreifir þegar tolleringin hófst í morgun. mynd/ stefán.
Það ríkir mikil gleði í Menntaskólanum í Reykjavík í dag en 260 nýnemar eru tolleraðir núna fyrir hádegi. Samkvæmt upplýsingum frá skólanum hófst tolleringin klukkan korter yfir ellefu í morgun og lýkur fljótlega eftir hádegi. Að athöfninni lokinni eru nýnemarnir svo boðnir velkomnir með ljúffengri köku og mjólk.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×